Búið að hreinsa fjöruna af sígarettustubbunum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 16. ágúst 2023 18:31 Fjaran er aftur orðin hrein og fín. Fjarðabyggð Þúsundir sígarettustubba sem rak á land í fjöru nærri Eskifirði hafa verið fjarlægðir. Talið er að stubbarnir hafi komið úr skipi. Að sögn Haraldar L. Haraldssonar, upplýsingafulltrúa Fjarðabyggðar, fóru starfsmenn sveitarfélagsins í morgun í fjöruna til að skoða aðstæður. Í kjölfarið var svæðið svo hreinsað af stubbum. Líkt og Vísir greindi frá í gær, var það hin brottflutta Svanbjörg Pálsdóttir og maður hennar sem komu að ófögnuðinum og lét hún sveitarfélagið vita. Fjaran er vinsælt útivistarsvæði Eskfirðinga. Starfsmenn Fjarðabyggðar brugðust skjótt við og hreinsuðu stubbana sem lágu í fjörunni.Fjarðabyggð Haraldur segir ómögulegt að segja um hvaðan stubbarnir hafi komið. „Við höldum að þetta komi frá einhverju skipi sem hefur verið að sigla hér hjá,“ segir hann. „Hvort þetta hafi verið slys eða ekki, er ómögulegt að segja um.“ Fjarðabyggð Umhverfismál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. 15. ágúst 2023 21:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Að sögn Haraldar L. Haraldssonar, upplýsingafulltrúa Fjarðabyggðar, fóru starfsmenn sveitarfélagsins í morgun í fjöruna til að skoða aðstæður. Í kjölfarið var svæðið svo hreinsað af stubbum. Líkt og Vísir greindi frá í gær, var það hin brottflutta Svanbjörg Pálsdóttir og maður hennar sem komu að ófögnuðinum og lét hún sveitarfélagið vita. Fjaran er vinsælt útivistarsvæði Eskfirðinga. Starfsmenn Fjarðabyggðar brugðust skjótt við og hreinsuðu stubbana sem lágu í fjörunni.Fjarðabyggð Haraldur segir ómögulegt að segja um hvaðan stubbarnir hafi komið. „Við höldum að þetta komi frá einhverju skipi sem hefur verið að sigla hér hjá,“ segir hann. „Hvort þetta hafi verið slys eða ekki, er ómögulegt að segja um.“
Fjarðabyggð Umhverfismál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. 15. ágúst 2023 21:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þúsundir sígarettustubba ráku upp í fjöru: „Þetta er algjört ógeð“ Ófögur sjón blasti við Svanbjörgu Pálsdóttur og öðrum sem áttu leið sína um fjöruna skammt frá Eskifirði í dag. Þúsundir sígarettustubba lágu í fjörunni. 15. ágúst 2023 21:00