Dagur í lífi þyrluáhafnar Landhelgisgæslunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2023 10:30 Heldur betur fjölbreytt starf. Þórarinn Ingi Ingason er flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni sem flogið hefur þyrlunum í yfir 20 ár. „Starfsaldur fólks hér er mikill, lítil starfsmannavelta og hér er gríðarleg reynsla,“ segir Þórarinn í samtali við Sindra Sindrason en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fylgdist Sindri með æfingu gæslunnar, æfinga sem átti eftir að breytast í útkall. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í verkefni 299 sinnum á síðasta ári og því nóg að gera. „Það sem heldur manni í þessu er vinnan sjálf, hvað maður er að gera, að hjálpa fólki,“ segir Brynhildur Bjartmarz sem hefur verið flugmaður hjá gæslunni síðan árið 2007 og er hún fyrsta konan til að sinna því hlutverki. „Það er í raun nauðsynlegt að verða hræddur. Maður verður að vita sín mörk,“ segir Þórarinn og tekur Brynhildur undir. „Það er öllum hollt að verða smeykur í þessu starfi, það heldur þér á tánum,“ segir Brynhildur. Sindri fékk sjálfur að prófa að síga niður á jörðina úr þyrlunni og skemmti sér konunglega eins og sjá má hér að neðan í innslaginu. Ísland í dag Landhelgisgæslan Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
„Starfsaldur fólks hér er mikill, lítil starfsmannavelta og hér er gríðarleg reynsla,“ segir Þórarinn í samtali við Sindra Sindrason en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fylgdist Sindri með æfingu gæslunnar, æfinga sem átti eftir að breytast í útkall. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í verkefni 299 sinnum á síðasta ári og því nóg að gera. „Það sem heldur manni í þessu er vinnan sjálf, hvað maður er að gera, að hjálpa fólki,“ segir Brynhildur Bjartmarz sem hefur verið flugmaður hjá gæslunni síðan árið 2007 og er hún fyrsta konan til að sinna því hlutverki. „Það er í raun nauðsynlegt að verða hræddur. Maður verður að vita sín mörk,“ segir Þórarinn og tekur Brynhildur undir. „Það er öllum hollt að verða smeykur í þessu starfi, það heldur þér á tánum,“ segir Brynhildur. Sindri fékk sjálfur að prófa að síga niður á jörðina úr þyrlunni og skemmti sér konunglega eins og sjá má hér að neðan í innslaginu.
Ísland í dag Landhelgisgæslan Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira