Lavia mættur til Chelsea og LFC miðjan er klár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 10:31 Romeo Lavia er mættur til Lundúna. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Belgíski miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Chelsea. Lavia kemur til Chelsea frá Southampton fyrir 53 milljónir punda, en kaupverðið gæti þó enn hækkað upp í 58 milljónir punda. Það samsvarar um 9,8 milljörðum íslenskra króna. Hann er áttundi leikmaðurinn sem Lundúnaliðið fær til liðs við sig í sumarglugganum og annar leikmaðurinn sem félagið barðist við Liverpool um og hafði betur. Chelsea festi kaup á ekvadorska miðjumanninum Moises Caicedo á dögunum, en Liverpool hafði boðið vel í bæði Lavia og Caicedo áður en þeir ákváðu frekar að fara til Chelsea. Í janúar á þessu ári keypti Chelsea svo argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez, sem Liverpool hafði einnig haft áhuga á, og því getur Chelsea stillt upp í svokallaða LFC miðju með þeim Lavia, Fernandez og Caicedo. Introducing a new Blue! 🔵 pic.twitter.com/vdHynMOMti— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2023 Romeo Lavia er 19 ára miðjumaður sem fór í gegnum unglingastarf Anderlecht áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2020. Hann lék þó aldrei leik fyrir City og færði sig yfir til Southampton fyrir síðasta tímabil þar sem hann blómstraði. Hann lék 29 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eitt mark og á að auki að baki einn leik fyrir belgíska landsliðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Lavia kemur til Chelsea frá Southampton fyrir 53 milljónir punda, en kaupverðið gæti þó enn hækkað upp í 58 milljónir punda. Það samsvarar um 9,8 milljörðum íslenskra króna. Hann er áttundi leikmaðurinn sem Lundúnaliðið fær til liðs við sig í sumarglugganum og annar leikmaðurinn sem félagið barðist við Liverpool um og hafði betur. Chelsea festi kaup á ekvadorska miðjumanninum Moises Caicedo á dögunum, en Liverpool hafði boðið vel í bæði Lavia og Caicedo áður en þeir ákváðu frekar að fara til Chelsea. Í janúar á þessu ári keypti Chelsea svo argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez, sem Liverpool hafði einnig haft áhuga á, og því getur Chelsea stillt upp í svokallaða LFC miðju með þeim Lavia, Fernandez og Caicedo. Introducing a new Blue! 🔵 pic.twitter.com/vdHynMOMti— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2023 Romeo Lavia er 19 ára miðjumaður sem fór í gegnum unglingastarf Anderlecht áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2020. Hann lék þó aldrei leik fyrir City og færði sig yfir til Southampton fyrir síðasta tímabil þar sem hann blómstraði. Hann lék 29 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eitt mark og á að auki að baki einn leik fyrir belgíska landsliðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Chelsea gæti stillt upp LFC miðju Nettröllum leiðist ekki að stríða Liverpool stuðningsmönnum á skelfilegri frammistöðu Liverpool á félagsskiptamarkaðnum síðustu daga. 15. ágúst 2023 16:45