Orri Steinn kominn á blað í dönsku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2023 19:00 Orri Steinn Óskarsson kátur með boltann sem hann fékk til eignar eftir þrennuna gegn Breiðabliki í gærkvöld. Getty/Lars Ronbog Framherjinn Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-0 útisigri á Hvidovre í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. FCK er því áfram á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Orri Steinn var í byrjunarliði Kaupmannahafnarliðsins en þó nokkuð var af breytingum enda fór liðið alla leið í vítaspyrnukeppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Segja má að framherjinn ungi hafi nýtt tækifærið vel en Orri Steinn kom boltanum í netið strax á 10. mínútu eftir undirbúnings Oscar Højlund. Orri Steinn fékk sendingu inn fyrir vörn heimamanna og kláraði vel í hornið hær. Var þetta hans fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Første Superliga-mål #fcklive #sldk Getty Images pic.twitter.com/Ptr07yvkSu— F.C. København (@FCKobenhavn) August 18, 2023 Mohamed Elyounoussi, sem gekk í raðir FCK á dögunum, gekk svo frá leiknum þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka. Elias Achouri, annar leikmaður sem gekk í raðir félagsins í sumar, með stoðsendinguna. Lokatölur 2-0 og Danmerkurmeistarar FCK með 15 stig að loknum fimm umferðum. Nordsjælland, liðið sem endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð, er í 2. sæti með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Orri Steinn var í byrjunarliði Kaupmannahafnarliðsins en þó nokkuð var af breytingum enda fór liðið alla leið í vítaspyrnukeppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrr í vikunni. Segja má að framherjinn ungi hafi nýtt tækifærið vel en Orri Steinn kom boltanum í netið strax á 10. mínútu eftir undirbúnings Oscar Højlund. Orri Steinn fékk sendingu inn fyrir vörn heimamanna og kláraði vel í hornið hær. Var þetta hans fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Første Superliga-mål #fcklive #sldk Getty Images pic.twitter.com/Ptr07yvkSu— F.C. København (@FCKobenhavn) August 18, 2023 Mohamed Elyounoussi, sem gekk í raðir FCK á dögunum, gekk svo frá leiknum þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka. Elias Achouri, annar leikmaður sem gekk í raðir félagsins í sumar, með stoðsendinguna. Lokatölur 2-0 og Danmerkurmeistarar FCK með 15 stig að loknum fimm umferðum. Nordsjælland, liðið sem endaði í 2. sæti á síðustu leiktíð, er í 2. sæti með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira