Willum Þór á skotskónum á meðan Albert og félagar voru kjöldregnir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 20:56 Willum Þór skoraði í öruggum sigri. Vísir/Getty Willum Þór Willumsson skoraði eitt marka Go Ahead Eagles þegar liðið vann 4-1 sigur í 2. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kristian Nökkvi Hlynsson kom í fyrsta skipti við sögu hjá aðalliði Ajax. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu þola 1-4 tap á heimavelli í endurkomu sinni í Serie A. Willum Þór var á sínum stað í byrjunarliði GA Eagles þegar liðið tók á móti FC Volendam. Skoraði hann þriðja mark liðsins á 40. mínútu og sá til þess að Ernirnir voru með þriggja marka forystu í hálfleik. Bobby Adekanye gerði leikinn spennandi með því að láta reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks og Ernirnir því manni færri allan síðari hálfleikinn. Það tókst gestunum ekki að nýta sér betur en svo að þeir skoruðu eitt mark en þar sem heimamenn gerðu það einnig þá lauk leiknum með 4-1 sigri heimamanna. Ernirnir töpuðu fyrsta leik tímabilsins og sigur kvöldsins því kærkominn. Stórlið Ajax tókst aðeins að gera 2-2 jafntefli við Excelsior. Kristian Nökkvi kom inn af bekknum á lokamínútu venjulegs leiktíma þegar staðan var þegar orðin 2-2. Ajax nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Kristian Hlynsson made his debut for Ajax in Eredivise. Huge talent Top player pic.twitter.com/oykIZYiQ5Z— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) August 19, 2023 Á Ítalíu sneri Genoa aftur í Serie A, ítölsku úrvalsdeildina. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem átti aldrei möguleika gegn Fiorentina. Gestirnir voru komnir 2-0 yfir eftir aðeins ellefu mínútur og voru þremur mörkum yfir í hálfleik. Ef það var ekki nóg þá bættu þeir við fjórða markinu áður en Genoa minnkaði muninn, lokatölur 1-4. Önnur úrslit á Ítalíu voru þau að meistarar Napoli unnu 3-1 útisigur á Frosinone. Victor Osimhen með tvennu í liði Napoli. Þá vann Inter 2-0 sigur á Monza þökk sé tvennu frá Lautaro Martínez. Fótbolti Hollenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Willum Þór var á sínum stað í byrjunarliði GA Eagles þegar liðið tók á móti FC Volendam. Skoraði hann þriðja mark liðsins á 40. mínútu og sá til þess að Ernirnir voru með þriggja marka forystu í hálfleik. Bobby Adekanye gerði leikinn spennandi með því að láta reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks og Ernirnir því manni færri allan síðari hálfleikinn. Það tókst gestunum ekki að nýta sér betur en svo að þeir skoruðu eitt mark en þar sem heimamenn gerðu það einnig þá lauk leiknum með 4-1 sigri heimamanna. Ernirnir töpuðu fyrsta leik tímabilsins og sigur kvöldsins því kærkominn. Stórlið Ajax tókst aðeins að gera 2-2 jafntefli við Excelsior. Kristian Nökkvi kom inn af bekknum á lokamínútu venjulegs leiktíma þegar staðan var þegar orðin 2-2. Ajax nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum. Kristian Hlynsson made his debut for Ajax in Eredivise. Huge talent Top player pic.twitter.com/oykIZYiQ5Z— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) August 19, 2023 Á Ítalíu sneri Genoa aftur í Serie A, ítölsku úrvalsdeildina. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem átti aldrei möguleika gegn Fiorentina. Gestirnir voru komnir 2-0 yfir eftir aðeins ellefu mínútur og voru þremur mörkum yfir í hálfleik. Ef það var ekki nóg þá bættu þeir við fjórða markinu áður en Genoa minnkaði muninn, lokatölur 1-4. Önnur úrslit á Ítalíu voru þau að meistarar Napoli unnu 3-1 útisigur á Frosinone. Victor Osimhen með tvennu í liði Napoli. Þá vann Inter 2-0 sigur á Monza þökk sé tvennu frá Lautaro Martínez.
Fótbolti Hollenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira