Nítján ára gömul en orðið heimsmeistari í þremur aldursflokkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2023 23:00 Ung að árum en gríðarlega sigursæl til þessa. Zac Goodwin/Getty Images Hin 19 ára gamla Salma Paralluelo skráði sig á spjöld sögunnar þegar Spánn varð heimsmeistari kvenna í knattspyrnu þökk sé 1-0 sigri á Englandi fyrr í dag, sunnudag. Paralluelo spilar í dag með Barcelona þar sem hún varð bæði Spánar- og Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Þá hefur hún skorað 8 mörk í aðeins 14 A-landsleikjum. Hún hóf leik dagsins upp á topp hjá Spáni og skráði sig þar með í sögubækurnar. 19-year-old Salma Paralluelo is the first player in football history to be the reigning World Cup champion at U20 and at senior level.At the 2022 U20 tournament, she scored two goals in the final against Japan. A year later, she has just become the first Spanish player to be pic.twitter.com/awRKzpimyF— Squawka (@Squawka) August 20, 2023 Með sigri Spánar varð Paralluelo nefnilega fyrst allra til að vera heimsmeistari sem og heimsmeistari 20 ára og yngri en hún skoraði tvívegis í úrslitum HM U-20 á síðasta ári þar sem Spánn lagði Japan í úrslitum. Ekki nóg með það heldur sigraði hún bæði HM og EM U-17 ára þegar hún var í þeim aldursflokki. Framherjinn knái var svo valin besti ungi leikmaður HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04 Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34 „Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26 „Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Paralluelo spilar í dag með Barcelona þar sem hún varð bæði Spánar- og Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Þá hefur hún skorað 8 mörk í aðeins 14 A-landsleikjum. Hún hóf leik dagsins upp á topp hjá Spáni og skráði sig þar með í sögubækurnar. 19-year-old Salma Paralluelo is the first player in football history to be the reigning World Cup champion at U20 and at senior level.At the 2022 U20 tournament, she scored two goals in the final against Japan. A year later, she has just become the first Spanish player to be pic.twitter.com/awRKzpimyF— Squawka (@Squawka) August 20, 2023 Með sigri Spánar varð Paralluelo nefnilega fyrst allra til að vera heimsmeistari sem og heimsmeistari 20 ára og yngri en hún skoraði tvívegis í úrslitum HM U-20 á síðasta ári þar sem Spánn lagði Japan í úrslitum. Ekki nóg með það heldur sigraði hún bæði HM og EM U-17 ára þegar hún var í þeim aldursflokki. Framherjinn knái var svo valin besti ungi leikmaður HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04 Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34 „Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26 „Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Spánn heimsmeistari í fyrsta sinn Spánverjar eru heimsmeistarar kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik HM í Sydney í dag. 20. ágúst 2023 12:04
Bonmati valin best og Paralluelo besti ungi leikmaðurinn Spánverjar tryggðu sér í dag heimsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum. Að leik loknum voru bestu leikmenn mótsins heiðraður. 20. ágúst 2023 12:34
„Við eigum þetta skilið“ Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins. 20. ágúst 2023 13:26
„Mér fannst Spánverjarnir aðeins betri en við í dag“ Sarina Wiegman, þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var niðurlút eftir tap liðsins gegn Spánverjum í úrslitaleik HM í dag. 20. ágúst 2023 14:30