Skín við sólu Skagafjörður eða stefnir í snjókomu? Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. ágúst 2023 23:55 Sauðárkrókur í Skagafirði. Ætli jörðin verði hvít í fyrramálið eða græn? Vísir/Vilhelm+ Þeir sem skoðuðu veðurspá fyrir Skagafjörð fyrir morgundaginn hafa rekið upp stór augu þegar þeir sáu að snjókomu var spáð frá klukkan 11 til 17. Að sögn veðurfræðings er biluðum hitamæli sennilega um að kenna. „Það sem gerist er að ef hitamælirinn bilar á staðnum þá getur spáin orðið svona skrítin,“ sagði Elín Björk Jónasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni, aðspurð út í snjókomuspánna. Hér má sjá kortið á vef Veðurstofunnar. Mestri snjókomu er spáð á Sauðárkróki klukkan 17 á morgun. Eins og sjá má vantar hitastigið.Veðurstofan Þannig þetta er ósennilega rétt? „Jájá, það er verið að spá átta til fimmtán stiga hita þó það kólni eitthvað,“ sagði Elín. „Við erum með það sem heitir filtering á hitastiginu vegna þess að hitastigið er aðeins of lágt í líkaninu. Þannig við filterum það miðað við athuganir síðustu daga og ef að þær detta út verður spáin mjög oft skrautleg.“ „Þetta lagast örugglega á morgun þegar tæknimennirnir koma í vinnuna og geta græjað mælinn,“ sagði hún. Það er því ósennilegt að það snjói í Skagafirðinum á morgun en maður veit aldrei, það hljómar margt fáránlegra en ágústsnjór. Að öllum líkindum verður rigning eins og víða annars staðar á Norðurlandi. Skagafjörður Veður Tengdar fréttir Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
„Það sem gerist er að ef hitamælirinn bilar á staðnum þá getur spáin orðið svona skrítin,“ sagði Elín Björk Jónasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni, aðspurð út í snjókomuspánna. Hér má sjá kortið á vef Veðurstofunnar. Mestri snjókomu er spáð á Sauðárkróki klukkan 17 á morgun. Eins og sjá má vantar hitastigið.Veðurstofan Þannig þetta er ósennilega rétt? „Jájá, það er verið að spá átta til fimmtán stiga hita þó það kólni eitthvað,“ sagði Elín. „Við erum með það sem heitir filtering á hitastiginu vegna þess að hitastigið er aðeins of lágt í líkaninu. Þannig við filterum það miðað við athuganir síðustu daga og ef að þær detta út verður spáin mjög oft skrautleg.“ „Þetta lagast örugglega á morgun þegar tæknimennirnir koma í vinnuna og geta græjað mælinn,“ sagði hún. Það er því ósennilegt að það snjói í Skagafirðinum á morgun en maður veit aldrei, það hljómar margt fáránlegra en ágústsnjór. Að öllum líkindum verður rigning eins og víða annars staðar á Norðurlandi.
Skagafjörður Veður Tengdar fréttir Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. 20. ágúst 2023 19:06