Áður óséðir grænþörungar ollu óbragðinu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. ágúst 2023 12:26 Jón Trausti telur allar líkur á að óbragðið hafi komið frá grænþörungum í lóni við Berjadalsá í hlíðum Akrafjalls vísir Óbragð sem fannst í drykkjarvatni á Akranesi skýrist að öllum líkindum af grænþörungum sem uxu í lóni í nágrenni bæjarins. Lónið hefur nú verið hreinsað og ætti óbragðið því að heyra sögunni til. Tilkynningar um óbragð af drykkjarvatninu tóku að berast Veitum á miðvikudag. Þá var bragðinu lýst sem myglubragði. Í framhaldinu voru sýni tekin af vatninu en engar skaðlegar örverur komu í ljós. Jón Trausti Kárason forstöðumaður vatns og fráveitu hjá Veitum segir að vel hafi gengið að finna skýringar á óbragðinu. „Við lækkuðum í lóninu og sáum að það var talsvert mikið af þörungagróðri sem var að sjá í lóninu eftir að vatnsborðið lækkaði,“ segir Jón Trausti í samtali við fréttastofu. „Það hófst í kjölfarið markvisst hreinsunarstarf á gróðrinum hjá okkar fólki, sem lauk á laugardaginn. Nú erum við bara að reyna að skola út úr kerfinu og losa út það vatn sem hafði runnið til bæjarsns.“ Umrætt lón.aðsend Það megi því búast við því að óbragðið heyri sögunni til í dag eða á morgun. Hann bætir við að kjöraðstæður hafi myndast fyrir vöxt grænþörunga síðustu daga en þeir hafi ekki sést áður. Það má velta því fyrir sér hvort þetta tengist því að hér er veðurfar að breytast og aðstæður fyrir vöxt af þessu tagi hjá hinum ýmsu gróðurtegundum eru að verða ákjósanlegri,“ segir Jón Trausti. Vatn Heilbrigðismál Akranes Tengdar fréttir Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Sjá meira
Tilkynningar um óbragð af drykkjarvatninu tóku að berast Veitum á miðvikudag. Þá var bragðinu lýst sem myglubragði. Í framhaldinu voru sýni tekin af vatninu en engar skaðlegar örverur komu í ljós. Jón Trausti Kárason forstöðumaður vatns og fráveitu hjá Veitum segir að vel hafi gengið að finna skýringar á óbragðinu. „Við lækkuðum í lóninu og sáum að það var talsvert mikið af þörungagróðri sem var að sjá í lóninu eftir að vatnsborðið lækkaði,“ segir Jón Trausti í samtali við fréttastofu. „Það hófst í kjölfarið markvisst hreinsunarstarf á gróðrinum hjá okkar fólki, sem lauk á laugardaginn. Nú erum við bara að reyna að skola út úr kerfinu og losa út það vatn sem hafði runnið til bæjarsns.“ Umrætt lón.aðsend Það megi því búast við því að óbragðið heyri sögunni til í dag eða á morgun. Hann bætir við að kjöraðstæður hafi myndast fyrir vöxt grænþörunga síðustu daga en þeir hafi ekki sést áður. Það má velta því fyrir sér hvort þetta tengist því að hér er veðurfar að breytast og aðstæður fyrir vöxt af þessu tagi hjá hinum ýmsu gróðurtegundum eru að verða ákjósanlegri,“ segir Jón Trausti.
Vatn Heilbrigðismál Akranes Tengdar fréttir Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Sjá meira
Telja vatnið á Akranesi öruggt þrátt fyrir óbragð Engar skaðlegar örverur fundust í sýnum sem voru tekin úr drykkjarvatni á Akranesi í gær eftir að íbúar kvörtuðu undan óbragði af því. Forstöðumaður hjá Veitum segir leit standa yfir að orsökum óbragðsins í lóni í nágrenni bæjarins. 18. ágúst 2023 15:07