Húsleit gerð hjá stuðningsfólki Rússa vegna stríðsvopna Kjartan Kjartansson skrifar 21. ágúst 2023 14:55 Mótmæli gegn stríðinu í Úkraínu og stuðningi Þýskalands við Úkraínumenn í Berlín fyrr á þessu ári. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Þýskir saksóknarar greindu frá því að þeir hefðu gert húsleit hjá pari sem hefur staðið fyrir mótmælum gegn stuðningi þýskra stjórnvalda við Úkraínu í dag. Rannsóknin á parinu er sögð snúast um brot á lögum um framleiðslu og flutnings á stríðsvopnum. Húsleit var gerð hjá Max Schlund og Elenu Kolbansnikovu, aðgerðasinnum sem styðja rússnesk stjórnvöld, í framhaldi af fréttum Reuters-fréttastofunnar um að parið hefði safnað fé til að styðja rússneska herdeild í Donbas í Úkraínu í mars. Féð hafi verið notað til þess að festa kaup á talstöðvum, heyrnartólum og símum. Talsmaður saksóknara í Köln segir Reuters að húsleitin í dag tengist grun um brot á lögum um eftirlit með stríðsvopnum. Þau ná utan um framleiðslu og flutning á öllu frá handsprengjum til orrustuþotna. Talsmaðurinn sagði rannsóknina ekki tengjast stuðningi parsins við Rússa í Donbas. Lögmaður parsins, sem hefur einnig tekið þátt í mótmælum þeirra, segir að íbúð þeirra hafi skemmst í húsleitinni og að Schlund hafi orðið fyrir meiðslum. Talsmaður saksóknara sagðist ekki vita af meiðslum hans. Kolbansnikova hefur áður sakað þýsk stjórnvöld um „lögleysu“ og að reyna að þagga niður í pólitískum andstæðingum sínum. Evrópskar leyniþjónustustofnanar telja sig hafa heimildir fyrir því að stjórnvöld í Kreml hafi markvisst unnið að því að grafa undan stuðningi við Úkraínumenn í Þýskalandi. Í því skyni hafi þeir meðal annars reynt að leiða saman ysta hægrið og ysta vinstrið í þýskum stjórnmálum. Þýskaland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Húsleit var gerð hjá Max Schlund og Elenu Kolbansnikovu, aðgerðasinnum sem styðja rússnesk stjórnvöld, í framhaldi af fréttum Reuters-fréttastofunnar um að parið hefði safnað fé til að styðja rússneska herdeild í Donbas í Úkraínu í mars. Féð hafi verið notað til þess að festa kaup á talstöðvum, heyrnartólum og símum. Talsmaður saksóknara í Köln segir Reuters að húsleitin í dag tengist grun um brot á lögum um eftirlit með stríðsvopnum. Þau ná utan um framleiðslu og flutning á öllu frá handsprengjum til orrustuþotna. Talsmaðurinn sagði rannsóknina ekki tengjast stuðningi parsins við Rússa í Donbas. Lögmaður parsins, sem hefur einnig tekið þátt í mótmælum þeirra, segir að íbúð þeirra hafi skemmst í húsleitinni og að Schlund hafi orðið fyrir meiðslum. Talsmaður saksóknara sagðist ekki vita af meiðslum hans. Kolbansnikova hefur áður sakað þýsk stjórnvöld um „lögleysu“ og að reyna að þagga niður í pólitískum andstæðingum sínum. Evrópskar leyniþjónustustofnanar telja sig hafa heimildir fyrir því að stjórnvöld í Kreml hafi markvisst unnið að því að grafa undan stuðningi við Úkraínumenn í Þýskalandi. Í því skyni hafi þeir meðal annars reynt að leiða saman ysta hægrið og ysta vinstrið í þýskum stjórnmálum.
Þýskaland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira