Enn á ný býður Liverpool of lágt i leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 14:32 André fagnar marki með liðsfélaga sínum hjá Fluminense. Getty/Wagner Meier Braslíska félagið Fluminense hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool í einn leikmann sinn. Liverpool á að hafa boðið 30 milljónir evra í miðjumanninn André en samkvæmt heimildum ESPN var tilboðið of lágt að mati Brasilíumannanna. André er 22 ára gamall varnartengiliður sem hefur spilað einn landsleik fyrir Brasilíu. Hann hefur spilað 40 leiki með Fluminense á tímabilinu en ekki enn komið að marki. Liverpool have had a £25.6m bid for midfielder Andre turned down by Fluminense, who are reluctant to lose the player before the end of their league season in December. (ESPN) pic.twitter.com/ENaIgpJAjC— Transfer News Central (@TransferNewsCen) August 23, 2023 Þetta er langt frá því að vera fyrsta tilboð Liverpool sumar sem er hafnað. Þremur tilboðum Liverpool i Romeo Lavia var meðal annars hafnað áður en Liverpool missti af Lavia lestinn og hann fór til Chelsea. Fluminense er líka ekki sagt vilja láta brasilíska landsliðsleikmanninn fara á þessum tímapunkti þar sem félagið vill að hann klári tímabilið. Liverpool gæti því reynt að kaupa hann í janúar í staðinn. Það eru fréttir um það að Liverpool og André hafi þegar samið um kaup og kjör. Fluminense er komið í átta liða úrslit Copa Libertadores keppninnar þar sem liðið mætir Olimpia frá Paragvæ. Liverpool er enn á höttunum eftir liðstyrk á miðjuna eftir að fjöldi miðjumanna yfirgaf félagið í sumar og miðjan var ekki alltof sannfærandi á síðustu leiktíð. Liverpool fór á fullt að leita eftir að félagið seldi þá Fabinho og Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Why aren t Liverpool buying Andre? Pay the fee and get him now. FSG have shown that they have the money. pic.twitter.com/ptd9CZrmEy— Jamie Carragherr (@Carra234) August 22, 2023 Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Liverpool á að hafa boðið 30 milljónir evra í miðjumanninn André en samkvæmt heimildum ESPN var tilboðið of lágt að mati Brasilíumannanna. André er 22 ára gamall varnartengiliður sem hefur spilað einn landsleik fyrir Brasilíu. Hann hefur spilað 40 leiki með Fluminense á tímabilinu en ekki enn komið að marki. Liverpool have had a £25.6m bid for midfielder Andre turned down by Fluminense, who are reluctant to lose the player before the end of their league season in December. (ESPN) pic.twitter.com/ENaIgpJAjC— Transfer News Central (@TransferNewsCen) August 23, 2023 Þetta er langt frá því að vera fyrsta tilboð Liverpool sumar sem er hafnað. Þremur tilboðum Liverpool i Romeo Lavia var meðal annars hafnað áður en Liverpool missti af Lavia lestinn og hann fór til Chelsea. Fluminense er líka ekki sagt vilja láta brasilíska landsliðsleikmanninn fara á þessum tímapunkti þar sem félagið vill að hann klári tímabilið. Liverpool gæti því reynt að kaupa hann í janúar í staðinn. Það eru fréttir um það að Liverpool og André hafi þegar samið um kaup og kjör. Fluminense er komið í átta liða úrslit Copa Libertadores keppninnar þar sem liðið mætir Olimpia frá Paragvæ. Liverpool er enn á höttunum eftir liðstyrk á miðjuna eftir að fjöldi miðjumanna yfirgaf félagið í sumar og miðjan var ekki alltof sannfærandi á síðustu leiktíð. Liverpool fór á fullt að leita eftir að félagið seldi þá Fabinho og Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Why aren t Liverpool buying Andre? Pay the fee and get him now. FSG have shown that they have the money. pic.twitter.com/ptd9CZrmEy— Jamie Carragherr (@Carra234) August 22, 2023
Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira