Ferðast með börnin um Evrópu í húsbíl í leit að nýju heimili Jón Þór Stefánsson skrifar 25. ágúst 2023 07:01 Húsbíllinn verður heimil Sunnu og fjölskyldu hennar næstu mánuði er þau ferðast um Evrópu Sunna Rós Baxter, tveggja barna móðir, hefur keypt sér húsbíl og ætlar að ferðast um Evrópu ásamt krökkunum í leit að góðum stað til að búa á. „Ég er búin að kaupa húsbílinn og þá er það bara að finna heimili,“ segir hún. Ferðalagið er búið að vera í pípunum um nokkurt skeið, en til að byrja með ætlaði hún að ferðast um strandlengju Spánar. Hugmyndin hefur hins vegar stækkað og er áætlunin sú að heimsækja fleiri lönd í Evrópu. Húsbíllinn verður heimili fjölskyldunnar næstu misseri. Þau ætla með Norrænu til Danmerkur í október. Þaðan ætla þau til Póllands þar sem bíllinn verður gerður upp og síðan halda þau til Spánar. Hún heldur að þau verði ábyggilega komin þangað í nóvember. „Hugmyndin er að fá tilfinninguna fyrir bæjunum og finna hvar manni líður best. En ‚ég er ekkert endilega bundin við Spán eða einhver önnur lönd,“ segir Sunna sem útskýrir að hana langi að finna litla jörð eða hús í niðurníðslu sem hún geti gert upp á meðan hún búi í húsbílnum. „Það er grófa planið,“ bætir hún við. Til þess að eiga fyrir þessu ferðalagi hefur Sunna verið mjög dugleg að vinna og spara í sumar. „Ég ætla þess vegna bara að vera í fríi fyrstu mánuðina áður en ég byrja að vinna aftur.“ Þó hún segist ekki vera komin með neina ákveðna áætlun þá segist hún ætla að elta sólina. Þá langi hana til Austur-Evrópu í vor og jafnvel til Marokkó síðar meir. Eitt af því sem Sunna þarf að hugsa fyrir eru börnin hennar, sem eru bæði á grunnskólaaldri. Yngra barnið er sex ára og það eldra fjórtán ára, en þau verða bæði í fjarnámi frá Íslandi á meðan ferðin stendur yfir. Ferðalög Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
„Ég er búin að kaupa húsbílinn og þá er það bara að finna heimili,“ segir hún. Ferðalagið er búið að vera í pípunum um nokkurt skeið, en til að byrja með ætlaði hún að ferðast um strandlengju Spánar. Hugmyndin hefur hins vegar stækkað og er áætlunin sú að heimsækja fleiri lönd í Evrópu. Húsbíllinn verður heimili fjölskyldunnar næstu misseri. Þau ætla með Norrænu til Danmerkur í október. Þaðan ætla þau til Póllands þar sem bíllinn verður gerður upp og síðan halda þau til Spánar. Hún heldur að þau verði ábyggilega komin þangað í nóvember. „Hugmyndin er að fá tilfinninguna fyrir bæjunum og finna hvar manni líður best. En ‚ég er ekkert endilega bundin við Spán eða einhver önnur lönd,“ segir Sunna sem útskýrir að hana langi að finna litla jörð eða hús í niðurníðslu sem hún geti gert upp á meðan hún búi í húsbílnum. „Það er grófa planið,“ bætir hún við. Til þess að eiga fyrir þessu ferðalagi hefur Sunna verið mjög dugleg að vinna og spara í sumar. „Ég ætla þess vegna bara að vera í fríi fyrstu mánuðina áður en ég byrja að vinna aftur.“ Þó hún segist ekki vera komin með neina ákveðna áætlun þá segist hún ætla að elta sólina. Þá langi hana til Austur-Evrópu í vor og jafnvel til Marokkó síðar meir. Eitt af því sem Sunna þarf að hugsa fyrir eru börnin hennar, sem eru bæði á grunnskólaaldri. Yngra barnið er sex ára og það eldra fjórtán ára, en þau verða bæði í fjarnámi frá Íslandi á meðan ferðin stendur yfir.
Ferðalög Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira