Spánverjar sagðir ætla að velja sextán ára strák í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 12:16 Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal á fullri ferð með boltann í leik með aðalliði Barcelona. Getty/Alex Caparros Lamine Yamal er á hraðri uppleið í spænska fótboltanum og guttinn tekur mörg stór skref á ferli sínum þessa dagana. Nú síðast slá spænskir fjölmiðlar því upp að það sé búið að velja Lamine Yamal í spænska A-landsliðið í fótbolta. | Lamine Yamal could be the big surprise in the call-up for the Spain NT that will be released next week. [@mundodeportivo] #fcblive pic.twitter.com/AO98oNuySp— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 Lamine Yamal er nýbúinn að spila sinn fyrsta leik með Barcelona en hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Yamal er samkvæmt fréttum frá Spáni í landsliðshópnum fyrir leiki á móti Georgíu og Kýpur í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Valið á hópnum verður þó ekki endanlega gert opinbert fyrir en 1. september næstkomandi. Spili Lamine Yamal í þessum leikjum þá verður hann yngsti landsliðsmaður Spánar frá upphafi. Metið á nú Gavi en hann var 17 ára og 62 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Spán. Yamal hefur spilað tvo leiki með Barcelona á leiktíðinni og varð í öðrum þeim yngsti leikmaðurinn í sögu Barcelona til að byrja leik með aðalliðinu. Messi had already scored a hat trick against Real Madrid before Lamine Yamal was even born pic.twitter.com/c8RrfTdFtq— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 Yamal hefur þegar vakið mikla athygli fyrir frábær tilþrif á vellinum og margir spá honum glæstum frama í fótboltanum. Hann fæddist á Spáni 13. júlí 2007 en faðir hans er frá Marokkó og móðir hans er frá Miðbaugs-Gíneu. Strákurinn getur því mögulega valið úr þremur landsliðum. Spili hann hinsvegar keppnisleik með Spáni þá á hann ekki lengur möguleika á því að spila með landsliði Marokkó eða landsliði Miðbaugs-Gíneu. Messi had already scored a hat trick against Real Madrid before Lamine Yamal was even born pic.twitter.com/c8RrfTdFtq— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Nú síðast slá spænskir fjölmiðlar því upp að það sé búið að velja Lamine Yamal í spænska A-landsliðið í fótbolta. | Lamine Yamal could be the big surprise in the call-up for the Spain NT that will be released next week. [@mundodeportivo] #fcblive pic.twitter.com/AO98oNuySp— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 Lamine Yamal er nýbúinn að spila sinn fyrsta leik með Barcelona en hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Yamal er samkvæmt fréttum frá Spáni í landsliðshópnum fyrir leiki á móti Georgíu og Kýpur í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Valið á hópnum verður þó ekki endanlega gert opinbert fyrir en 1. september næstkomandi. Spili Lamine Yamal í þessum leikjum þá verður hann yngsti landsliðsmaður Spánar frá upphafi. Metið á nú Gavi en hann var 17 ára og 62 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Spán. Yamal hefur spilað tvo leiki með Barcelona á leiktíðinni og varð í öðrum þeim yngsti leikmaðurinn í sögu Barcelona til að byrja leik með aðalliðinu. Messi had already scored a hat trick against Real Madrid before Lamine Yamal was even born pic.twitter.com/c8RrfTdFtq— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 Yamal hefur þegar vakið mikla athygli fyrir frábær tilþrif á vellinum og margir spá honum glæstum frama í fótboltanum. Hann fæddist á Spáni 13. júlí 2007 en faðir hans er frá Marokkó og móðir hans er frá Miðbaugs-Gíneu. Strákurinn getur því mögulega valið úr þremur landsliðum. Spili hann hinsvegar keppnisleik með Spáni þá á hann ekki lengur möguleika á því að spila með landsliði Marokkó eða landsliði Miðbaugs-Gíneu. Messi had already scored a hat trick against Real Madrid before Lamine Yamal was even born pic.twitter.com/c8RrfTdFtq— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira