Real Madrid og Barcelona gæti verið hent úr Meistaradeildinni vegna Rubiales-hneykslisins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2023 14:01 Luis Rubiales gerði allt vitlaust eftir úrslitaleik HM kvenna í fótbolta. getty/Marc Atkins Hneyklismálið með Luis Rubiales hefur þegar haft mikil áhrif og þau gætu orðið enn meiri. FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandið, setti Rubiales af sem forseta spænska knattspyrnusambandsins og dæmdi hann í níutíu daga bann frá fótbolta vegna framkomu hans eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem Spánn sigraði England, 1-0. Sem kunnugt er greip Rubiales í klofið á sér eftir að lokaflautið gall og kyssti svo leikmenn spænska liðsins, þar á meðal Jennifer Hermoso beint á munninn. Rubiales hefur verið tregur til að biðjast afsökunar og þótt stuðningsmönnum hans fari fækkandi á hann enn hauka í horni og spænska knattspyrnusambandið stendur enn þétt við bakið á honum. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur skrifað UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, bréf vegna afskipta spænskra stjórnvalda af máli Rubiales. Spænska sambandið telur afskiptin ólögleg. Ef reglur hafa verið brotnað gæti öllum spænskum liðum verið sparkað út úr Evrópukeppnunum þremur. Það myndi þýða að hvorki Real Madrid né Barcelona myndu spila í Meistaradeild Evrópu. Rubiales hefur verið forseti spænska knattspyrnusambandsins síðan 2018. Ólíklegt þykir að hann verði lengur í því starfi enda er FIFA búið að dæma hann í tímabundið bann eins og áður sagði. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandið, setti Rubiales af sem forseta spænska knattspyrnusambandsins og dæmdi hann í níutíu daga bann frá fótbolta vegna framkomu hans eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem Spánn sigraði England, 1-0. Sem kunnugt er greip Rubiales í klofið á sér eftir að lokaflautið gall og kyssti svo leikmenn spænska liðsins, þar á meðal Jennifer Hermoso beint á munninn. Rubiales hefur verið tregur til að biðjast afsökunar og þótt stuðningsmönnum hans fari fækkandi á hann enn hauka í horni og spænska knattspyrnusambandið stendur enn þétt við bakið á honum. Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur skrifað UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, bréf vegna afskipta spænskra stjórnvalda af máli Rubiales. Spænska sambandið telur afskiptin ólögleg. Ef reglur hafa verið brotnað gæti öllum spænskum liðum verið sparkað út úr Evrópukeppnunum þremur. Það myndi þýða að hvorki Real Madrid né Barcelona myndu spila í Meistaradeild Evrópu. Rubiales hefur verið forseti spænska knattspyrnusambandsins síðan 2018. Ólíklegt þykir að hann verði lengur í því starfi enda er FIFA búið að dæma hann í tímabundið bann eins og áður sagði.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira