Réði mömmu sína og pabba í vinnu á Hellissandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2023 20:31 Benjamín ásamt foreldrum sínum þeim Justyna Ondycz og Mikolaj Ondycz, sem hann réði til starfa á staðnum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýr veitingastaður í nýrri þjóðgarðsmiðstöð Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Hellissandi hefur vakið mikla athygli því veitingamaðurinn, sem á staðinn er aðeins tuttugu ára gamall. Hann er með tvo starfsmenn í vinnu en það eru mamma hans og pabbi. Við erum að tala um Benjamín Ondycz , sem er pólskur sem er með staðinn í nýja húsnæði þjóðgarðsins, sem opnaði í vor. Hann hefur fengið góðar viðtökur við staðnum enda oft heilmikið að gera. Þá skemmir ekki fyrir að tjaldsvæðið er alveg við þjóðgarðsmiðstöðina þar sem mikið af ferðamönnum eru alltaf. Benjamín þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá starfsmenn því hann réði mömmu sína og pabba til að vinna hjá sér. Pabbinn er með honum í eldhúsinu og mamma hans er í afgreiðslunni og Benjamín þjónar oft til borðs líka. Maturinn þykir einstaklega góður á veitingastaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með fisk, súpur og svona fyrir ferðamenn til að smakka íslenskan mat. Það er búið að ganga frekar vel. Við erum búin að vera með opið í fjórar vikur og það eru allir geggjað hamingjusamir. Við erum búin að fá nokkra hópa og við erum búin að fá símtöl frá fólki frá Asíu og Ástralíu, meira að segja frá fólki, sem er ekki búið að lenda á Íslandi til að koma til okkar að borða,” segir Benjamín kampakátur og bætir við. „Ég er mjög hamingjusamur með þennan stað og ég vona bara að þetta gangi sæmilega og vel í framtíðinni.” Benjamín, sem er aðeins 20 ára á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira
Við erum að tala um Benjamín Ondycz , sem er pólskur sem er með staðinn í nýja húsnæði þjóðgarðsins, sem opnaði í vor. Hann hefur fengið góðar viðtökur við staðnum enda oft heilmikið að gera. Þá skemmir ekki fyrir að tjaldsvæðið er alveg við þjóðgarðsmiðstöðina þar sem mikið af ferðamönnum eru alltaf. Benjamín þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að fá starfsmenn því hann réði mömmu sína og pabba til að vinna hjá sér. Pabbinn er með honum í eldhúsinu og mamma hans er í afgreiðslunni og Benjamín þjónar oft til borðs líka. Maturinn þykir einstaklega góður á veitingastaðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum með fisk, súpur og svona fyrir ferðamenn til að smakka íslenskan mat. Það er búið að ganga frekar vel. Við erum búin að vera með opið í fjórar vikur og það eru allir geggjað hamingjusamir. Við erum búin að fá nokkra hópa og við erum búin að fá símtöl frá fólki frá Asíu og Ástralíu, meira að segja frá fólki, sem er ekki búið að lenda á Íslandi til að koma til okkar að borða,” segir Benjamín kampakátur og bætir við. „Ég er mjög hamingjusamur með þennan stað og ég vona bara að þetta gangi sæmilega og vel í framtíðinni.” Benjamín, sem er aðeins 20 ára á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fleiri fréttir Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira