ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 18:01 Viktor Jónsson skoraði eitt marka ÍA. Vísir/Hulda Margrét ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í dag og Arnór Smárason tvöfaldaði forystuna. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem gengur í raðir Vals að tímabilinu loknu, minnkaði muninn áður en Breki Þór Hermannsson kom ÍA í 3-1 skömmu fyrir leikslok. Nikola Kristinn Stojanovic minnkaði muninn í 3-2 en nær komust Þórsarar ekki. Vestri vann 5-0 stórsigur á Ægi. Benedikt V. Warén skoraði tvennu, Iker Ezquerro, Ibrahima Balde og Mikkel Jakobsen skoruðu eitt hver. Þá vann Leiknir Reykjavík 4-2 útisigur á Njarðvík. Daníel Finns Matthíasson skoraði tvennu fyrir Leikni, Omar Sowe skoraði eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Kenneth Hogg og Oumar Diouck skoruðu mörk Njarðvíkur. Staðan er þannig að ÍA er á toppnum með 43 stig, þremur meira en Afturelding þegar tvær umferðir eru eftir. Vestri er í 4. sæti með 33 stig og Leiknir R. þar fyrir neðan með 32 stig. Þór Ak. er í 7. sæti með 24 stig, Njarðvík er í 10. sæti með 23 stig og Ægir í botnsætinu með 9 stig. Deildinni lýkur eftir 22 umferðir, liðið í 1. sæti fer upp á meðan liðin í 2. til 5. sæti fara í umspil um sæti í Bestu deildinni og neðstu tvö liðin falla. Í Lengjudeild kvenna vann Fylkir góðan 4-0 sigur á FHL Guðrún Karitas Sigurðardóttir skoraði tvennu á meðan Marija Radojicic og Mist Funadóttir skoruðu sitthvort markið. Þá vann KR 7-0 sigur á Augnabliki. Íris Grétarsdóttir og Jewel Boland skoruðu tvö mörk hvor. Þær Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Anni Rusanen og Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoruðu eitt mark hver. Fylkir er nú einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna en liðið er tveimur stigum á undan Gróttu þegar ein umferð er eftir. FHL er í 8. sæti með 17 stig á meðan KR og Augnablik eru fallin. KR með 10 stig og Augnablik fjögur. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir í dag og Arnór Smárason tvöfaldaði forystuna. Bjarni Guðjón Brynjólfsson, sem gengur í raðir Vals að tímabilinu loknu, minnkaði muninn áður en Breki Þór Hermannsson kom ÍA í 3-1 skömmu fyrir leikslok. Nikola Kristinn Stojanovic minnkaði muninn í 3-2 en nær komust Þórsarar ekki. Vestri vann 5-0 stórsigur á Ægi. Benedikt V. Warén skoraði tvennu, Iker Ezquerro, Ibrahima Balde og Mikkel Jakobsen skoruðu eitt hver. Þá vann Leiknir Reykjavík 4-2 útisigur á Njarðvík. Daníel Finns Matthíasson skoraði tvennu fyrir Leikni, Omar Sowe skoraði eitt og eitt markanna var sjálfsmark. Kenneth Hogg og Oumar Diouck skoruðu mörk Njarðvíkur. Staðan er þannig að ÍA er á toppnum með 43 stig, þremur meira en Afturelding þegar tvær umferðir eru eftir. Vestri er í 4. sæti með 33 stig og Leiknir R. þar fyrir neðan með 32 stig. Þór Ak. er í 7. sæti með 24 stig, Njarðvík er í 10. sæti með 23 stig og Ægir í botnsætinu með 9 stig. Deildinni lýkur eftir 22 umferðir, liðið í 1. sæti fer upp á meðan liðin í 2. til 5. sæti fara í umspil um sæti í Bestu deildinni og neðstu tvö liðin falla. Í Lengjudeild kvenna vann Fylkir góðan 4-0 sigur á FHL Guðrún Karitas Sigurðardóttir skoraði tvennu á meðan Marija Radojicic og Mist Funadóttir skoruðu sitthvort markið. Þá vann KR 7-0 sigur á Augnabliki. Íris Grétarsdóttir og Jewel Boland skoruðu tvö mörk hvor. Þær Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir, Anni Rusanen og Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoruðu eitt mark hver. Fylkir er nú einum sigri frá því að tryggja sér sæti í Bestu deild kvenna en liðið er tveimur stigum á undan Gróttu þegar ein umferð er eftir. FHL er í 8. sæti með 17 stig á meðan KR og Augnablik eru fallin. KR með 10 stig og Augnablik fjögur.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Lengjudeild kvenna ÍA Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira