Jafntefli í Íslendingaslagnum sem ekkert varð úr Siggeir Ævarsson skrifar 3. september 2023 20:20 Mikael Andersson í baráttunni í dag Twitter@AGFFodbold Midtjylland og AGF skildu jöfn í dönsku úrvalsdeildinni nú í kvöld, 1-1. Íslenskir knattspyrnuunnendur vonuðust eftir að boðið yrði upp á Íslendingaslag en Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður Midtjylland var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Mikael Anderson var á sínum stað í byrjunarliði AGF og spilaði allar mínútur venjulegs leiktíma. Allt stefndi í sigur heimamanna þar til að Tobias Bech jafnaði fyrir Midtjylland á 83. mínútu og þar við sat. Liðin sitja í 5. og 6. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir, AGF með tólf stig og Midtjylland með tíu. Sverrir Ingi hefur ekki enn náð að leika deildarleik fyrir sitt nýja lið en hann gekk til liðs við Midtjylland frá PAOK í Grikklandi í sumar. Hann hefur komið við sögu í Evrópuleikjum liðsins og lék 90 mínútur í tapi liðsins gegn Legia Varsjá. Sá leikur fór í vítaspyrnukeppni og gat Sverrir hvorki tekið þátt í henni né framlengingunni vegna meiðsla. Sverrir hafði fyrir þann leik verið frá í þrjár vikur og verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi verkefnum. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19 Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Mikael Anderson var á sínum stað í byrjunarliði AGF og spilaði allar mínútur venjulegs leiktíma. Allt stefndi í sigur heimamanna þar til að Tobias Bech jafnaði fyrir Midtjylland á 83. mínútu og þar við sat. Liðin sitja í 5. og 6. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir, AGF með tólf stig og Midtjylland með tíu. Sverrir Ingi hefur ekki enn náð að leika deildarleik fyrir sitt nýja lið en hann gekk til liðs við Midtjylland frá PAOK í Grikklandi í sumar. Hann hefur komið við sögu í Evrópuleikjum liðsins og lék 90 mínútur í tapi liðsins gegn Legia Varsjá. Sá leikur fór í vítaspyrnukeppni og gat Sverrir hvorki tekið þátt í henni né framlengingunni vegna meiðsla. Sverrir hafði fyrir þann leik verið frá í þrjár vikur og verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi verkefnum. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19 Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19
Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49