Jón Axel um skiptin til Alicante: Eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 07:01 Jón Axel Guðmundsson er mættur til Spánar. Vísir/Hulda Margrét Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast á hærra stig. Jón Axel samdi nýverið við spænska B-deildarliðið Alicante. Hann var síðast á mála hjá Pesaro á Ítalíu en hefur einnig spilað í Þýskalandi, hér á landi sem og í Bandaríkjunum þar sem hann var í háskóla. Þá tók hann þátt í sumardeild NBA árið 2021. „Þeir voru búnir að virkilega ákafir að fá mig í allt sumar. Fann að þjálfarinn vildi mikið fá mig og var tilbúinn að gefa mér mikið traust inn á vellinum. Ákvað að fara og reyna fá stærra hlutverk en það sem maður hefur verið að fá síðustu ár.“ „Taka eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram. Markmiðið er að fara upp í efstu deild. Við erum búnir að púsla saman liði til að gera það held ég, fá fullt af leikmönnum sem hafa verið á góðu róli í stærri deildum í Evrópu. Það er alveg klárt markmið hjá öllum hvað við ætlum að gera í ár.“ Alicante endaði í 9. sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð og tapaði í umspili um sæti í efstu deild. Jón Axel verður ekki fyrst Íslendingurinn til að spila með liðinu en Ægir Þór Steinarsson, annar landsliðsmaður, gerði það á síðustu leiktíð. „Sat lengi á þessu með Alicante, þeir voru ekki alltof sáttir með að ég væri að láta þá bíða. Það var komið „deadline“ hjá þeim og þá ákvað að það væri langbest að taka eitt svona tímabil og svo ef þú ert að standa þig vel er hægt að kaupa þig annað.“ Alicante er vinsæll ferðamannastaður hér á landi og ekki skemmir það fyrir. „Maður er búinn að fá mikið af símtölum frá vinum og ættingjum að þetta sé í fyrsta skipti sem maður er í auðveldu flugi frá Íslandi þannig vonandi koma eins margir og mögulega geta að heimsækja mann út í sólina,“ sagði Jón Axel að endingu. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Jón Axel samdi nýverið við spænska B-deildarliðið Alicante. Hann var síðast á mála hjá Pesaro á Ítalíu en hefur einnig spilað í Þýskalandi, hér á landi sem og í Bandaríkjunum þar sem hann var í háskóla. Þá tók hann þátt í sumardeild NBA árið 2021. „Þeir voru búnir að virkilega ákafir að fá mig í allt sumar. Fann að þjálfarinn vildi mikið fá mig og var tilbúinn að gefa mér mikið traust inn á vellinum. Ákvað að fara og reyna fá stærra hlutverk en það sem maður hefur verið að fá síðustu ár.“ „Taka eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram. Markmiðið er að fara upp í efstu deild. Við erum búnir að púsla saman liði til að gera það held ég, fá fullt af leikmönnum sem hafa verið á góðu róli í stærri deildum í Evrópu. Það er alveg klárt markmið hjá öllum hvað við ætlum að gera í ár.“ Alicante endaði í 9. sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð og tapaði í umspili um sæti í efstu deild. Jón Axel verður ekki fyrst Íslendingurinn til að spila með liðinu en Ægir Þór Steinarsson, annar landsliðsmaður, gerði það á síðustu leiktíð. „Sat lengi á þessu með Alicante, þeir voru ekki alltof sáttir með að ég væri að láta þá bíða. Það var komið „deadline“ hjá þeim og þá ákvað að það væri langbest að taka eitt svona tímabil og svo ef þú ert að standa þig vel er hægt að kaupa þig annað.“ Alicante er vinsæll ferðamannastaður hér á landi og ekki skemmir það fyrir. „Maður er búinn að fá mikið af símtölum frá vinum og ættingjum að þetta sé í fyrsta skipti sem maður er í auðveldu flugi frá Íslandi þannig vonandi koma eins margir og mögulega geta að heimsækja mann út í sólina,“ sagði Jón Axel að endingu.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira