Krabbameinsgreiningum hjá yngri en 50 ára fjölgað um 80 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. september 2023 07:27 Ríflega milljón manns undir 50 ára deyja árlega af völdum krabbameins. Vísir/Vilhelm Einstaklingum sem greinast með krabbamein áður en þeir verða 50 ára fjölgaði um 79 prósent á árunum 1990 til 2019. Dauðsföllum af völdum krabbameins fjölgaði um 27 prósent í umræddum aldurshóp. Þetta eru niðurstöður vísindamanna við University of Edinburgh og Zhejiang University School of Medicine í Hangzhou í Kína. Rannsóknin tók til gagna frá 204 ríkjum en fjölgunin var einna mest í Norður-Ameríku, Eyjaálfu og Vestur-Evrópu. Niðurstöðurnar styðja við eldri rannsóknir en yfirlit yfir krabbameinsskrár 44 ríkja árið 2022 leiddi í ljós að fjórtán tegundir af krabbameinum væru að greinast oftar en áður meðal yngra fólks. Aðstandendur þeirrar rannsóknar sögðu aukninguna ekki skýrast af auknum skimunum eða rannsóknum. Það væri líklegra að um væri að ræða blöndu af áhættuþáttum, þekktum og óþekktum. Áhættuþættir krabbameins eru margir, til að mynda reykingar, áfengisneysla, hreyfingarleysi, offita, mengun og óhollt matarræði. Rannsakendurnir í Skotlandi og Kína segja erfðir eflaust eiga þátt að máli en benda einnig á að tóbak og áfengi og mikil neysla rauðs kjöts og salts séu helstu áhættuþættirnir hjá ungu fólki. Hreyfingarleysi, ofþyngd og hár blóðsykur eigi svo einnig þátt að máli. Þess ber að geta að þrátt fyrir þessa miklu fjölgun krabbameinsgreininga meðal yngra fólks er krabbamein hjá 50 ára og yngri enn óalgengt. Níu af hverjum tíu krabbameinum greinast hjá þeim sem eru eldri en 50 ára. Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Vísindi Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrif uppgjafahermanna á Rússland Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Þetta eru niðurstöður vísindamanna við University of Edinburgh og Zhejiang University School of Medicine í Hangzhou í Kína. Rannsóknin tók til gagna frá 204 ríkjum en fjölgunin var einna mest í Norður-Ameríku, Eyjaálfu og Vestur-Evrópu. Niðurstöðurnar styðja við eldri rannsóknir en yfirlit yfir krabbameinsskrár 44 ríkja árið 2022 leiddi í ljós að fjórtán tegundir af krabbameinum væru að greinast oftar en áður meðal yngra fólks. Aðstandendur þeirrar rannsóknar sögðu aukninguna ekki skýrast af auknum skimunum eða rannsóknum. Það væri líklegra að um væri að ræða blöndu af áhættuþáttum, þekktum og óþekktum. Áhættuþættir krabbameins eru margir, til að mynda reykingar, áfengisneysla, hreyfingarleysi, offita, mengun og óhollt matarræði. Rannsakendurnir í Skotlandi og Kína segja erfðir eflaust eiga þátt að máli en benda einnig á að tóbak og áfengi og mikil neysla rauðs kjöts og salts séu helstu áhættuþættirnir hjá ungu fólki. Hreyfingarleysi, ofþyngd og hár blóðsykur eigi svo einnig þátt að máli. Þess ber að geta að þrátt fyrir þessa miklu fjölgun krabbameinsgreininga meðal yngra fólks er krabbamein hjá 50 ára og yngri enn óalgengt. Níu af hverjum tíu krabbameinum greinast hjá þeim sem eru eldri en 50 ára.
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Vísindi Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrif uppgjafahermanna á Rússland Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira