Sagður hafa fengið nóg af partýstandinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. september 2023 09:18 Hjónin kynntust á Instagram árið 2016 þegar Joe sendi Sophie óvænt skilaboð. GETTY/DAVID CROTTY Joe Jonas er sagður hafa fengið nóg af partýstandi Sophie Turner. Segir bandaríski slúðurmiðillinn PageSix að það sé ein af helstu ástæðum þess að þau hafi skilið að borði sæng. Eins og fram hefur komið ákvað Jonas bróðirinn og Game of Thrones leikkonan að binda enda á fjögurra ára hjónaband sitt á dögunum. Þau eiga saman tvær dætur og lífið virtist leika við hjónin sem giftu sig tvisvar árið 2019, í Las Vegas og í Frakklandi. Bandarískir slúðurmiðlar hafa nú greint frá því að það hafi verið Jonas bróðirinn sem sótti um skilnað. Hefur PageSix eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er vera náinn hjónunum að partýstand Turner hafi farið öfugt ofan í söngvarann. „Henni finnst gaman að djamma, á meðan honum finnst gott að vera heima. Þau lifa mjög ólíkum lífsstíl,“ hefur bandaríski slúðurmiðillinn eftir hinum ónefnda heimildarmanni. Fullyrt er að þau Turner og Jonas hafi gert kaupmála sín á milli þegar þau giftu sig og því sé engra deilna að vænta á milli þeirra nú. Að sögn PageSix ætla hjónin þá að deila forræði yfir dætrum sínum, hinni þriggja ára gömlu Willu og eins árs dóttur þeirra, hvers nafn þau hafa aldrei sagt frá opinberlega. Joe er sagður hafa leitað til stjörnulögfræðingsins Tom Sasser, sem áður aðstoðaði golfarann Tiger Woods þegar hann skildi við fyrirsætuna Eli Nordegren. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Eins og fram hefur komið ákvað Jonas bróðirinn og Game of Thrones leikkonan að binda enda á fjögurra ára hjónaband sitt á dögunum. Þau eiga saman tvær dætur og lífið virtist leika við hjónin sem giftu sig tvisvar árið 2019, í Las Vegas og í Frakklandi. Bandarískir slúðurmiðlar hafa nú greint frá því að það hafi verið Jonas bróðirinn sem sótti um skilnað. Hefur PageSix eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er vera náinn hjónunum að partýstand Turner hafi farið öfugt ofan í söngvarann. „Henni finnst gaman að djamma, á meðan honum finnst gott að vera heima. Þau lifa mjög ólíkum lífsstíl,“ hefur bandaríski slúðurmiðillinn eftir hinum ónefnda heimildarmanni. Fullyrt er að þau Turner og Jonas hafi gert kaupmála sín á milli þegar þau giftu sig og því sé engra deilna að vænta á milli þeirra nú. Að sögn PageSix ætla hjónin þá að deila forræði yfir dætrum sínum, hinni þriggja ára gömlu Willu og eins árs dóttur þeirra, hvers nafn þau hafa aldrei sagt frá opinberlega. Joe er sagður hafa leitað til stjörnulögfræðingsins Tom Sasser, sem áður aðstoðaði golfarann Tiger Woods þegar hann skildi við fyrirsætuna Eli Nordegren.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira