Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2023 11:31 Jorge Vilda var rekinn sem þjálfari spænska kvennalandsliðsins í gær. Amy Halpin/DeFodi Images via Getty Images Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. Spænska knattspyrnusambandið lét Vilda taka poka sinn í gær, þriðjudag. Montse Tome tekur við liðinu, en hún var áður aðstoðarþjálfari spænska landsliðsins. Vilda var rekinn í kjölfar hneykslismála Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandis, eftir úrslitaleik HM. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var svo gagnrýndur enn frekar eftir neyðarfund spænska knattspyrnusambandsins þar sem hann sást klappa fyrir ræðu Rubiales sem neitaði að hætta og lofaði Vilda nýjum ofursamningi. Vilda var svo að lokum rekinn í gær, en segir í samtali við spænska miðilinn Cadena SER að brottreksturinn hafi verið ósanngjarn. „Ef við horfum bara á íþróttahliðina þá skal ég taka allri þeirri gagnrýni sem beinist að mér. En þegar þetta er orðið svona persónulegt finnst mér það ósanngjarnt,“ sagði Vilda. „Þetta er búið að vera sérstakt ár. Ekkert hefur verið sagt beint við mig, en hlutir sem eiga ekki við mig hafa verið sagðir óbeint. Margt af því sem hefur verið sagt er ósatt.“ Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið lét Vilda taka poka sinn í gær, þriðjudag. Montse Tome tekur við liðinu, en hún var áður aðstoðarþjálfari spænska landsliðsins. Vilda var rekinn í kjölfar hneykslismála Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandis, eftir úrslitaleik HM. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var svo gagnrýndur enn frekar eftir neyðarfund spænska knattspyrnusambandsins þar sem hann sást klappa fyrir ræðu Rubiales sem neitaði að hætta og lofaði Vilda nýjum ofursamningi. Vilda var svo að lokum rekinn í gær, en segir í samtali við spænska miðilinn Cadena SER að brottreksturinn hafi verið ósanngjarn. „Ef við horfum bara á íþróttahliðina þá skal ég taka allri þeirri gagnrýni sem beinist að mér. En þegar þetta er orðið svona persónulegt finnst mér það ósanngjarnt,“ sagði Vilda. „Þetta er búið að vera sérstakt ár. Ekkert hefur verið sagt beint við mig, en hlutir sem eiga ekki við mig hafa verið sagðir óbeint. Margt af því sem hefur verið sagt er ósatt.“
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira