Mótmæltu sameiningu MA og VMA: „Ásmundur segðu af þér!“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 6. september 2023 20:23 Mótmælendum frá Menntaskólanum á Akureyri var heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Skólafélag MA Fjöldi nemenda Menntaskólans á Akureyri mótmæltu í dag fyrirhugaðri sameiningu skólans og Verkmenntaskólans á Akureyri. Ungmennin, með Kristu Sól Guðjónsdóttur, forseta skólafélagsins í broddi fylkingar, marseruðu úr skólanum og niður á Ráðhústorg bæjarins þar sem sungnir voru baráttusöngvar. Mótmælendur sóttu hart að Ásmundi Einari Daðasyni menntamálaráðherra, sem kynnti sameiningarfyrirætlanir á fundi í gær. „Ásmundur segðu af þér“ og „Ásmundur einræðisherra“ voru á meðal áletrana á skiltum nemenda, sem var mörgum ansi heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Ásmundur, auk skólameistara beggja skóla, kynnti áætlanir sínar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Hofi í gær. Þar sögðust skólameistararnir jákvæðir fyrir sameiningunni. Krista Sól sagði í samtali við Vísi í dag að nemendur væru í sjokki eftir fréttirnar um fyrirhugaða sameiningu. Þau óttist að rótgrónar hefðir skólans muni glatast með sameiningu. Þá sagði hún það ótækt að einungis einn framhaldsskóli standi frammi fyrir ungmennum á Akureyri í framtíðinni. Að sögn Kristu virðist stjórn nemendafélags VMA þó ekki jafnafgerandi í afstöðu sinni til sameiningar. Upplifun hennar eftir fundinn í gær er að þeim sé nokkuð sama um málið. Skóla - og menntamál Akureyri Framhaldsskólar Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Ungmennin, með Kristu Sól Guðjónsdóttur, forseta skólafélagsins í broddi fylkingar, marseruðu úr skólanum og niður á Ráðhústorg bæjarins þar sem sungnir voru baráttusöngvar. Mótmælendur sóttu hart að Ásmundi Einari Daðasyni menntamálaráðherra, sem kynnti sameiningarfyrirætlanir á fundi í gær. „Ásmundur segðu af þér“ og „Ásmundur einræðisherra“ voru á meðal áletrana á skiltum nemenda, sem var mörgum ansi heitt í hamsi á Ráðhústorginu í dag. Ásmundur, auk skólameistara beggja skóla, kynnti áætlanir sínar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Hofi í gær. Þar sögðust skólameistararnir jákvæðir fyrir sameiningunni. Krista Sól sagði í samtali við Vísi í dag að nemendur væru í sjokki eftir fréttirnar um fyrirhugaða sameiningu. Þau óttist að rótgrónar hefðir skólans muni glatast með sameiningu. Þá sagði hún það ótækt að einungis einn framhaldsskóli standi frammi fyrir ungmennum á Akureyri í framtíðinni. Að sögn Kristu virðist stjórn nemendafélags VMA þó ekki jafnafgerandi í afstöðu sinni til sameiningar. Upplifun hennar eftir fundinn í gær er að þeim sé nokkuð sama um málið.
Skóla - og menntamál Akureyri Framhaldsskólar Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira