Ronaldo segir ríginn við Messi vera horfinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 15:46 Rígur Messi og Ronaldo hefur teygt sig víðar en á völlinn. Skjáskot Cristiano Ronaldo segir allan ríg horfinn milli sín og Lionels Messi. Þeir hafi breytt fótboltasögunni og séu báðir vel virtir um allan heim. Ronaldo var ekki tilnefndur til Ballon d'or verðlaunanna í gær, í fyrsta skipti síðan árið 2003. Leikmennirnir eru af mörgum taldir tveir bestu knattspyrnumenn allra tíma og kepptust við hvorn annan um markamet og titla svo árum skipti. En nú segir Ronaldo tímabært að leggja ríginn til hliðar og bera virðingu fyrir afrekum hvors annars. „Rígurinn er horfinn, hann var skemmtilegur og aðdáendurnir nutu þess. Við deildum sviðinu í 15 ár og urðum á endanum, kannski ekki vinir, en förunautar og við berum virðingu hvor fyrir öðrum“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður hvort að hatur hafi drifið þá áfram á vegferð sinni. „Þeir sem elska Cristiano Ronaldo þurfa ekki að hata Lionel Messi" bætti portúgalinn við. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid með 451 mark í 438 leikjum. Á 9 árum sínum hjá félaginu vann hann 16 titla, þar af 4 meistaradeildartitla. Lionel Messi er markahæsti leikmaður í sögu erkifjenda þeirra í Barcelona með 674 mörk í 781 leik. Leikmennirnir hafa nú báðir yfirgefið stærstu svið knattspyrnunnar, Ronaldo spilar með Al-Nassr í Sádí Arabíu og Lionel Messi gekk nýverið í raðir Inter Miami frá PSG. Leikmennirnir hafa mæst 36 sinnum áður, síðast í janúar þegar vináttuleikur PSG og Riyadh XI fór fram. Það gæti orðið þeirra síðasti leikur saman á vellinum. Ronaldo er í landsliðshópi Portúgal sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg á dögunum. Portúgalska liðið situr í efsta sæti J riðils í undankeppni EM, Ísland er í því fimmta. Argentína Portúgal Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo útskýrir muninn á sér og Lionel Messi Viðtalið við Cristiano Ronaldo er hluti af þáttaröðinni Making Of. 14. ágúst 2019 10:30 Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. 3. maí 2023 14:31 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Leikmennirnir eru af mörgum taldir tveir bestu knattspyrnumenn allra tíma og kepptust við hvorn annan um markamet og titla svo árum skipti. En nú segir Ronaldo tímabært að leggja ríginn til hliðar og bera virðingu fyrir afrekum hvors annars. „Rígurinn er horfinn, hann var skemmtilegur og aðdáendurnir nutu þess. Við deildum sviðinu í 15 ár og urðum á endanum, kannski ekki vinir, en förunautar og við berum virðingu hvor fyrir öðrum“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður hvort að hatur hafi drifið þá áfram á vegferð sinni. „Þeir sem elska Cristiano Ronaldo þurfa ekki að hata Lionel Messi" bætti portúgalinn við. Ronaldo er markahæsti leikmaður í sögu Real Madrid með 451 mark í 438 leikjum. Á 9 árum sínum hjá félaginu vann hann 16 titla, þar af 4 meistaradeildartitla. Lionel Messi er markahæsti leikmaður í sögu erkifjenda þeirra í Barcelona með 674 mörk í 781 leik. Leikmennirnir hafa nú báðir yfirgefið stærstu svið knattspyrnunnar, Ronaldo spilar með Al-Nassr í Sádí Arabíu og Lionel Messi gekk nýverið í raðir Inter Miami frá PSG. Leikmennirnir hafa mæst 36 sinnum áður, síðast í janúar þegar vináttuleikur PSG og Riyadh XI fór fram. Það gæti orðið þeirra síðasti leikur saman á vellinum. Ronaldo er í landsliðshópi Portúgal sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg á dögunum. Portúgalska liðið situr í efsta sæti J riðils í undankeppni EM, Ísland er í því fimmta.
Argentína Portúgal Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo útskýrir muninn á sér og Lionel Messi Viðtalið við Cristiano Ronaldo er hluti af þáttaröðinni Making Of. 14. ágúst 2019 10:30 Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. 3. maí 2023 14:31 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Cristiano Ronaldo útskýrir muninn á sér og Lionel Messi Viðtalið við Cristiano Ronaldo er hluti af þáttaröðinni Making Of. 14. ágúst 2019 10:30
Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. 3. maí 2023 14:31