Tíu látnir í flóðunum í Grikklandi og fleiri saknað Kjartan Kjartansson skrifar 8. september 2023 15:48 Íbúar þorpa sem eru undir vatni voru fluttir með þyrlu á þurrt land í Karditsa í Þessalíu-héraði. AP/Dimitris Papamitsos/forsætisráðuneyti Grikklands Tala látinna í flóðunum í Grikklandi hækkar enn. Nú eru tíu taldir af og fjögurra til viðbótar er saknað. Björgunarlið flytur enn hundruð íbúa þorpa á hamfararsvæðinu burt með þyrlum og bátum. Alls eru 22 látnir í flóðunum sem fylgdu úrhellisrigningu sem hófst í Grikklandi, Búlgaríu og Tyrklandi á þriðjudag. Í Grikklandi féll sums staðar tvöföld ársúrkoma Aþenu á hálfum sólarhring. Rigningunni slotaði en flóðvatn hélt áfram að rísa eftir að áin Pineios flæddi yfir bakka sína nærri borginni Larissu. Fólki var skipað að flýja heimili sín á flóðasvæðinu. Búið er að bjarga um 1.800 manns úr þorpum sem fóru undir vatn með þyrlum og bátum. Tuttugu þyrlur og þúsund björgunarsveitarmenn unnu að björgunarstarfinu, að sögn stjórnvalda. Úthverfi borgarinnar Larissu í Þessalíu á kafi í vatni í dag.AP/Vaggelis Kousioras Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra, segist hafa óskað eftir fjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu fyrir uppbyggingarstarf sem blasir við eftir hamfarirnar. Flóðin komu fast á hæla mannskæðra gróðurelda í Grikklandi sem brenndu skóga og ræktarland. Á þriðja tug manna fórust í eldunum. Grikkland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Tengdar fréttir Tveir til viðbótar látnir í flóðunum í Grikklandi Þrír eru látnir og fjögurra er enn saknað eftir að gríðarmikil flóð urðu víðsvegar um Grikkland vegna óveðursins Daniel sem nú ríður yfir landið. 6. september 2023 19:49 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Alls eru 22 látnir í flóðunum sem fylgdu úrhellisrigningu sem hófst í Grikklandi, Búlgaríu og Tyrklandi á þriðjudag. Í Grikklandi féll sums staðar tvöföld ársúrkoma Aþenu á hálfum sólarhring. Rigningunni slotaði en flóðvatn hélt áfram að rísa eftir að áin Pineios flæddi yfir bakka sína nærri borginni Larissu. Fólki var skipað að flýja heimili sín á flóðasvæðinu. Búið er að bjarga um 1.800 manns úr þorpum sem fóru undir vatn með þyrlum og bátum. Tuttugu þyrlur og þúsund björgunarsveitarmenn unnu að björgunarstarfinu, að sögn stjórnvalda. Úthverfi borgarinnar Larissu í Þessalíu á kafi í vatni í dag.AP/Vaggelis Kousioras Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra, segist hafa óskað eftir fjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu fyrir uppbyggingarstarf sem blasir við eftir hamfarirnar. Flóðin komu fast á hæla mannskæðra gróðurelda í Grikklandi sem brenndu skóga og ræktarland. Á þriðja tug manna fórust í eldunum.
Grikkland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Tengdar fréttir Tveir til viðbótar látnir í flóðunum í Grikklandi Þrír eru látnir og fjögurra er enn saknað eftir að gríðarmikil flóð urðu víðsvegar um Grikkland vegna óveðursins Daniel sem nú ríður yfir landið. 6. september 2023 19:49 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Tveir til viðbótar látnir í flóðunum í Grikklandi Þrír eru látnir og fjögurra er enn saknað eftir að gríðarmikil flóð urðu víðsvegar um Grikkland vegna óveðursins Daniel sem nú ríður yfir landið. 6. september 2023 19:49