Van Dijk fékk auka leik í bann Smári Jökull Jónsson skrifar 8. september 2023 18:46 Van Dijk rífst hér við John Brooks dómara eftir að hafa fengið rauða spjaldið gegn Newcastle. Vísir/Getty Virgil Van Dijk fyrirliði Liverpool fékk í dag einn auka leik í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómara í leiknm gegn Newcastle. Hollendingurinn var auk þess sektaður duglega. Rauða spjaldið sem Van Dijk fékk gegn Newcastle var umdeilt en hann átti þá í viðskiptum við Alexander Isak sem var að sleppa í gegnum vörn Liverpool. Van Dijk fékk rautt spjald frá John Brooks dómara leiksins og spjaldið hélt eftir VAR-skoðun. Van Dijk var afar ósáttur við spjaldið, neitaði upphaflega að fara af velli og reifst heillengi við Brooks dómara. Þar sem ekki var um að ræða rautt spjald vegna ofsafengins brots fékk Hollendingurinn sterki upphaflega aðeins einn leik í bann. Liverpool captain Virgil van Dijk has been handed a further one-game suspension following his red card against Newcastle, as well as being fined £100,000 for acting in an "improper manner" pic.twitter.com/NNhWDBeuKV— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 8, 2023 Í dag tilkynnti hins vegar enska knattspyrnusambandið að Van Dijk fengi einn leik til viðbótar í leikbann vegna framkomu sinnar í garð Brooks í leiknum. „Virgil Van Dijk hefur verið dæmdur í eins leiks bann og til greiðslu 100.000 punda sektar fyrir að brjóta reglu E3.1 í leik Liverpool gegn Newcastle,“ segir í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. „Varnarmaðurinn viðurkenndi að hann hefði hagað sér á óviðeigandi hátt og að hann hafi notað dónaleg og móðgangi orð gagnvart starfsmanni leiksins eftir að hafa verið rekinn af velli á 29. mínútu,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Virgil van Dijk statement accepting the additional one-game ban for acting in an improper manner and using abusive and insulting words after dismissal for #LFC at Newcastle. Misses Wolves away. pic.twitter.com/D6oMbBVzCc— Henry Winter (@henrywinter) September 8, 2023 Þrátt fyrir að hafa verið ósáttur við sjálfa rauða spjaldið viðurkennir Van Dijk að hann hafi gengið of langt í kjölfarið. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið á ferli mínum með Liverpool og ég lét pirringinn ná tökum á mér á stóru augnabliki. Ég baðs dómarana afsökunar strax eftir leik og tek fulla ábyrgð,“ skrifar Van Dijk í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Rauða spjaldið sem Van Dijk fékk gegn Newcastle var umdeilt en hann átti þá í viðskiptum við Alexander Isak sem var að sleppa í gegnum vörn Liverpool. Van Dijk fékk rautt spjald frá John Brooks dómara leiksins og spjaldið hélt eftir VAR-skoðun. Van Dijk var afar ósáttur við spjaldið, neitaði upphaflega að fara af velli og reifst heillengi við Brooks dómara. Þar sem ekki var um að ræða rautt spjald vegna ofsafengins brots fékk Hollendingurinn sterki upphaflega aðeins einn leik í bann. Liverpool captain Virgil van Dijk has been handed a further one-game suspension following his red card against Newcastle, as well as being fined £100,000 for acting in an "improper manner" pic.twitter.com/NNhWDBeuKV— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 8, 2023 Í dag tilkynnti hins vegar enska knattspyrnusambandið að Van Dijk fengi einn leik til viðbótar í leikbann vegna framkomu sinnar í garð Brooks í leiknum. „Virgil Van Dijk hefur verið dæmdur í eins leiks bann og til greiðslu 100.000 punda sektar fyrir að brjóta reglu E3.1 í leik Liverpool gegn Newcastle,“ segir í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. „Varnarmaðurinn viðurkenndi að hann hefði hagað sér á óviðeigandi hátt og að hann hafi notað dónaleg og móðgangi orð gagnvart starfsmanni leiksins eftir að hafa verið rekinn af velli á 29. mínútu,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Virgil van Dijk statement accepting the additional one-game ban for acting in an improper manner and using abusive and insulting words after dismissal for #LFC at Newcastle. Misses Wolves away. pic.twitter.com/D6oMbBVzCc— Henry Winter (@henrywinter) September 8, 2023 Þrátt fyrir að hafa verið ósáttur við sjálfa rauða spjaldið viðurkennir Van Dijk að hann hafi gengið of langt í kjölfarið. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið á ferli mínum með Liverpool og ég lét pirringinn ná tökum á mér á stóru augnabliki. Ég baðs dómarana afsökunar strax eftir leik og tek fulla ábyrgð,“ skrifar Van Dijk í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira