Ungt fólk geti leitað sér aðstoðar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. september 2023 13:01 Sigríður Björk Þormar, formaður stjórnar Píeta-samtakanna. Vísir/Sigurjón Formaður stjórnar Píeta-samtakanna hefur þungar áhyggjur af hárri tíðni sjálfsvíga meðal ungs fólks á Íslandi. Alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna er í dag. Lönd um allan heim taka þátt með því að vekja athygli á sjálfsvígsforvörnum og því sem sjálfsvígsmál snúast um. Var samvinnuverkefnið Gulur september stofnað í kringum daginn og er allur mánuðurinn nýttur í að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. Formaður stjórnar Píeta-samtakanna, Sigríður Björk Þormar, segir það sérstaklega mikið áhyggjuefni hve margt ungt fólk, þá sérstaklega ungir karlmenn, svipti sig lífi. „Auðvitað eru margir þættir sem koma að, það geta verið umhverfislegir þættir, erfðaþættir, aðstæður sem myndast, skortur á þessu sem maður kallar bjargráð eins og það að kunna að takast á við líðan og streitu. Hvatvísi stundum,“ segir Sigríður. Hún kallar eftir því að unga fólkið sé gripið fyrr og fái betri fræðslu. „Bæði um hvað það þýðir að upplifa sjálfsvígshugsanir og hvað maður getur gert þegar manni líður þannig. Oft eru þau hrædd um að segja frá og vita ekki alveg hvernig þau eiga að segja frá þessari líðan. Hjálpa þeim að skilja betur líðanina og hvað þau geta gert til að leita sér aðstoðar, vinna með tilfinningarnar sínar sjálf,“ segir Sigríður. Í kvöld fara fram tónleikar á vegum Píeta-samtakanna á Kex Hostel í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma listamennirnir Kaktus Einarsson, Kvikindi, Systur og gugusar. Geðheilbrigði Félagasamtök Tengdar fréttir Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Lönd um allan heim taka þátt með því að vekja athygli á sjálfsvígsforvörnum og því sem sjálfsvígsmál snúast um. Var samvinnuverkefnið Gulur september stofnað í kringum daginn og er allur mánuðurinn nýttur í að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna. Formaður stjórnar Píeta-samtakanna, Sigríður Björk Þormar, segir það sérstaklega mikið áhyggjuefni hve margt ungt fólk, þá sérstaklega ungir karlmenn, svipti sig lífi. „Auðvitað eru margir þættir sem koma að, það geta verið umhverfislegir þættir, erfðaþættir, aðstæður sem myndast, skortur á þessu sem maður kallar bjargráð eins og það að kunna að takast á við líðan og streitu. Hvatvísi stundum,“ segir Sigríður. Hún kallar eftir því að unga fólkið sé gripið fyrr og fái betri fræðslu. „Bæði um hvað það þýðir að upplifa sjálfsvígshugsanir og hvað maður getur gert þegar manni líður þannig. Oft eru þau hrædd um að segja frá og vita ekki alveg hvernig þau eiga að segja frá þessari líðan. Hjálpa þeim að skilja betur líðanina og hvað þau geta gert til að leita sér aðstoðar, vinna með tilfinningarnar sínar sjálf,“ segir Sigríður. Í kvöld fara fram tónleikar á vegum Píeta-samtakanna á Kex Hostel í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma listamennirnir Kaktus Einarsson, Kvikindi, Systur og gugusar.
Geðheilbrigði Félagasamtök Tengdar fréttir Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Versti dagur lífs míns Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. 10. september 2023 11:00