Þessi tvítugi leikmaður spilar með Fluminense í heimalandi sínu en hann hefur leikið einn leik fyrir brasilíska landsliðið.
Töluverðar breytingar urðu á miðsvæðinu hjá Liverpool síðastliðið sumar en Jordan Henderson, James Milner, Naby Keira og Alex Oxlade-Chamberlain yfirgáfu allir herbúðir félagsins.
Í stað þeirra komu Alexis Mc Allister, Dominik Szoboszlai og Endo. Samkvæmt frétt bandaríska miðilisins ætlar Jürgen Klopp að styðja miðjuna enn meira í upphafi næsta árs.