U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 09:14 Andri Lucas Guðjohnsen er í U-21 árs landsliðshóp Íslands. Vísir/Diego U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Íslenska U-21 árs landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og fór til að mynda á lokamót EM 2021 og alla leið í umspil fyrir lokamót EM 2023. Þar beið Ísland lægri hlut gegn Tékklandi og ætlar liðið án efa að hefna fyrir það síðar í dag. Leikmannahóp Íslands má sjá neðar í fréttinni. Ísland er í riðli með Tékklandi, Danmörku, Wales og Litáen. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst klukkan 16.30. Er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003) Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Íslenska U-21 árs landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og fór til að mynda á lokamót EM 2021 og alla leið í umspil fyrir lokamót EM 2023. Þar beið Ísland lægri hlut gegn Tékklandi og ætlar liðið án efa að hefna fyrir það síðar í dag. Leikmannahóp Íslands má sjá neðar í fréttinni. Ísland er í riðli með Tékklandi, Danmörku, Wales og Litáen. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst klukkan 16.30. Er hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003)
Markverðir Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim (2004) Adam Ingi Benediktsson - IFK Gautaborg (2002) Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir (2002) Útileikmenn Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal (2002) Andri Fannar Baldursson – Elfsborg (2002) Kristall Máni Ingason – SönderjyskE (2002) Óli Valur Ómarsson – IK Sirius (2003) Ólafur Guðmundsson – FH (2002) Valgeir Valgeirsson – Örebro (2002) Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. (2003) Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping (2003) Jakob Franz Pálsson – KR (2003) Ari Sigurpálsson – Víkingur R. (2003) Oliver Stefánsson – Breiðablik (2002) Logi Hrafn Róbertsson – FH (2004) Orri Hrafn Kjartansson – Valur (2002) Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby (2002) Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik (2003) Davíð Snær Jóhannsson – FH (2002) Óskar Borgþórsson – Sogndal (2003) Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór Ak. (2004) Eggert Aron Guðmundsson – Stjarnan (2004) Guðmundur Baldvin Nökkvason – Mjallby (2004) Hilmir Rafn Mikaelsson – Venezia (2004) Hlynur Freyr Karlsson – Valur (2004) Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan (2003)
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti