Íslendingar frekar óánægðir með ákvörðun Svandísar Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 09:51 Meirihluti þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, er þingmaður flokksins. Vísir/Arnar Íslendingar virðast almennt óánægðir með ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að leyfa hvalveiðar með nýjum og hertum skilyrðum. Nær 43 prósent landsmanna eru óánægð með ákvörðunina en 35 prósent eru ánægð. Um 23 prósent eru hvorki ánægð né óánægð með ákvörðunina. Þetta kemur fram í niðurstöðum Þjóðarpúls Gallup. Þar kemur einnig fram að enn hærra hlutfall sé almennt á móti því að Íslendingar stundi hvalveiðar, eða 48 prósent en 32 prósent eru hlynnt. Í þjóðarpúlsinum kemur jafnframt fram að karlar séu ánægðari en konur með ákvörðun matvælaráðherra. 41 prósent karla eru ánægðir, en 28 prósent kvenna. Á móti kemur er helmingur kvenna ósátt með ákvörðunina, en 36 prósent karla. Fólk er líklegra til að vera ánægt með ákvörðunina eftir því eldra sem það er. Og þá eru íbúar landsbyggðarinnar ánægðari með hana heldur en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Jafnframt kemur fram að fólk sem hefur lokið háskólaprófi sé óánægðara en eir sem hafa minni menntun. Þá er greint frá því að þeir sem myndu kjósa Miðflokkinn, yrði kosið til Alþingis í dag, væru ánægðust með ákvörðunina, en þeir sem myndu kjósa Pírata óánægðust. 57 prósent þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir er þingmaður flokksins. Á móti eru 32 prósent kjósenda flokksins ánægðir. Tengd skjöl Puls_0923_HvalveidarPDF925KBSækja skjal Hvalveiðar Sjávarútvegur Skoðanakannanir Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Þar kemur einnig fram að enn hærra hlutfall sé almennt á móti því að Íslendingar stundi hvalveiðar, eða 48 prósent en 32 prósent eru hlynnt. Í þjóðarpúlsinum kemur jafnframt fram að karlar séu ánægðari en konur með ákvörðun matvælaráðherra. 41 prósent karla eru ánægðir, en 28 prósent kvenna. Á móti kemur er helmingur kvenna ósátt með ákvörðunina, en 36 prósent karla. Fólk er líklegra til að vera ánægt með ákvörðunina eftir því eldra sem það er. Og þá eru íbúar landsbyggðarinnar ánægðari með hana heldur en íbúar höfuðborgarsvæðisins. Jafnframt kemur fram að fólk sem hefur lokið háskólaprófi sé óánægðara en eir sem hafa minni menntun. Þá er greint frá því að þeir sem myndu kjósa Miðflokkinn, yrði kosið til Alþingis í dag, væru ánægðust með ákvörðunina, en þeir sem myndu kjósa Pírata óánægðust. 57 prósent þeirra sem myndu kjósa Vinstri græna voru óánægð með ákvörðunina, en Svandís Svavarsdóttir er þingmaður flokksins. Á móti eru 32 prósent kjósenda flokksins ánægðir. Tengd skjöl Puls_0923_HvalveidarPDF925KBSækja skjal
Hvalveiðar Sjávarútvegur Skoðanakannanir Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira