Móðir Maguire tjáir sig: „Óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 10:31 Móðir Harry Maguire hefur fengið nóg af því aðkasti sem beint er í garð sonar hennar. Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum. Zoe Maguire, móðir Harry, tjáir sig í færslu á samfélagsmiðlum en í kjölfar nýafstaðins landsleikjahlés hefur mikið verið rætt um stöðu Harry Maguire sem hefur mátt þola allskonar aðkast í sinn garð, bæði í leikjum með enska landsliðinu sem og Manchester United. „Sem móðir finnst mér það óásættanlegt þegar að ég sé neikvæðu og niðrandi ummælin sem hann fær frá stuðningsmönnum, sérfræðingum og fjölmiðlum í sinn garð. Og það væri einnig staðan það í sama hvað atvinnugrein væri um að ræða.“ Stuðningsmenn Skotlands fögnuðu hæðnislega hverri heppnaðri sendingu sem Maguire kom frá sér í vináttuleik Englands og Skotlands á dögunum og þá hafði hann lent í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. „Ég skil að í heimi fótboltans eru hæðir og lægðir, jákvæðir hlutir sem og neikvæðir en það sem hefur verið sagt og beint í garð sonar míns er eitthvað sem nær langt út fyrir fótboltann.“ Hún segir það taka á að sjá son sinn þurfa að ganga í gegnum það sem hann er að ganga „Ég myndi hata það að sjá annan leikmann og foreldra hans ganga gegnum það sem við höfum verið að ganga í gegnum, sér í lagi ef um er að ræða unga stráka og stelpur sem eru að reyna feta þennan stíg í dag.“ Harry sé með stórt hjarta og sé að standa sig vel. „Hann er sterkur andlega og getur tekist á við þetta á meðan að aðrir myndu ekki gera það. Ég óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum. Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Sjá meira
Zoe Maguire, móðir Harry, tjáir sig í færslu á samfélagsmiðlum en í kjölfar nýafstaðins landsleikjahlés hefur mikið verið rætt um stöðu Harry Maguire sem hefur mátt þola allskonar aðkast í sinn garð, bæði í leikjum með enska landsliðinu sem og Manchester United. „Sem móðir finnst mér það óásættanlegt þegar að ég sé neikvæðu og niðrandi ummælin sem hann fær frá stuðningsmönnum, sérfræðingum og fjölmiðlum í sinn garð. Og það væri einnig staðan það í sama hvað atvinnugrein væri um að ræða.“ Stuðningsmenn Skotlands fögnuðu hæðnislega hverri heppnaðri sendingu sem Maguire kom frá sér í vináttuleik Englands og Skotlands á dögunum og þá hafði hann lent í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. „Ég skil að í heimi fótboltans eru hæðir og lægðir, jákvæðir hlutir sem og neikvæðir en það sem hefur verið sagt og beint í garð sonar míns er eitthvað sem nær langt út fyrir fótboltann.“ Hún segir það taka á að sjá son sinn þurfa að ganga í gegnum það sem hann er að ganga „Ég myndi hata það að sjá annan leikmann og foreldra hans ganga gegnum það sem við höfum verið að ganga í gegnum, sér í lagi ef um er að ræða unga stráka og stelpur sem eru að reyna feta þennan stíg í dag.“ Harry sé með stórt hjarta og sé að standa sig vel. „Hann er sterkur andlega og getur tekist á við þetta á meðan að aðrir myndu ekki gera það. Ég óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum.
Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Fleiri fréttir Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Sjá meira