Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2023 11:31 Viðtal við Abdul Rahim Awhida vakti heimsathygli. Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Hinn fjórtán ára Abdul Rahim Awhida var í treyju Real Madrid þegar hann sagði frá hræðilegri reynslu sinni í sjónvarpsviðtali við Al Arabiya. Það vakti mikla athygli enda afar áhrifaríkt. Í viðtalinu sagðist Awhida vilja uppfylla draum föður síns, klára námið sitt og verða annað hvort læknir eða kennari. | ÚLTIMA HORA: El Real Madrid apadrina al niño que perdió a toda su familia en Marruecos tras el terremoto: "Lloró al enterarse".Abdul Rahim Awhida se muda a España para incorporarse a la cantera del Real Madrid.Lo único que le acompañaba era su camiseta del Real pic.twitter.com/jpIJhEaoR5— Alerta Mundial (@AlertaMundial2) September 14, 2023 Foreldrar Awhidas, tveir bræður og afi hans voru meðal þeirra tæplega þrjú þúsund sem létust í jarðskjálftanum í Marokkó á föstudaginn. Hann var 6,8 að stærð. Eftir að hafa séð viðtalið höfðu forráðamenn Real Madrid samband við Al Arabiya og komust þannig í samband við Awhida. Real Madrid ætlar að taka Awhida inn í unglingaakademíu félagsins til að spila fótbolta og klára námið. „Ég þakka guði. Þetta gerði mig svo glaðan,“ sagði Awhida í sjónvarpsviðtali eftir að Real Madrid hafði samband við hann. Awhida flyst nú búferlum til Madrídar þar sem hann mun hefja nýtt líf með hjálp Real Madrid. Spænski boltinn Jarðskjálfti í Marokkó Marokkó Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Hinn fjórtán ára Abdul Rahim Awhida var í treyju Real Madrid þegar hann sagði frá hræðilegri reynslu sinni í sjónvarpsviðtali við Al Arabiya. Það vakti mikla athygli enda afar áhrifaríkt. Í viðtalinu sagðist Awhida vilja uppfylla draum föður síns, klára námið sitt og verða annað hvort læknir eða kennari. | ÚLTIMA HORA: El Real Madrid apadrina al niño que perdió a toda su familia en Marruecos tras el terremoto: "Lloró al enterarse".Abdul Rahim Awhida se muda a España para incorporarse a la cantera del Real Madrid.Lo único que le acompañaba era su camiseta del Real pic.twitter.com/jpIJhEaoR5— Alerta Mundial (@AlertaMundial2) September 14, 2023 Foreldrar Awhidas, tveir bræður og afi hans voru meðal þeirra tæplega þrjú þúsund sem létust í jarðskjálftanum í Marokkó á föstudaginn. Hann var 6,8 að stærð. Eftir að hafa séð viðtalið höfðu forráðamenn Real Madrid samband við Al Arabiya og komust þannig í samband við Awhida. Real Madrid ætlar að taka Awhida inn í unglingaakademíu félagsins til að spila fótbolta og klára námið. „Ég þakka guði. Þetta gerði mig svo glaðan,“ sagði Awhida í sjónvarpsviðtali eftir að Real Madrid hafði samband við hann. Awhida flyst nú búferlum til Madrídar þar sem hann mun hefja nýtt líf með hjálp Real Madrid.
Spænski boltinn Jarðskjálfti í Marokkó Marokkó Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira