Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2023 18:25 Guðrún skoraði tvennu í kvöld. Vísir/Getty Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og liðið er langt frá toppliðunum. Það kom þó töluvert á óvart þegar gestirnir komust yfir eftir tæpan hálftíma í dag. Það var eina mark fyrri hálfleiks en þegar 18 mínútur voru til leiksloka þá jafnaði Guðrún metin eftir góðan skalla á fjærstöng eftir hornspyrnu. Rosengård kvitterar till 1-1 på hörna genom Gudrun Arnardottir som dyker upp på bortre stolpen! pic.twitter.com/qBpEVI0vUA— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) September 15, 2023 Aðeins fimm mínútum síðar kom Sofie Bredgaard heimakonum yfir og staðan orðin 2-1 Rosengård í vil. Skömmu síðar skoraði Guðrún aftur með góðum skalla á fjær, lokatölur 3-1. Rosengård er sem stendur með 36 stig að loknum 20 leikjum, tíu stigum á eftir toppliði Häcken sem á leik til góða. Gudrun Arnardottir tvåmålsskytt för Rosengård! Återigen når hon högst vid den bakre stolpen pic.twitter.com/erTWSVw8At— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) September 15, 2023 Þýska úrvalsdeild kvenna hófst með leik Freiburg og Þýskalandsmeistara Bayern. Glódís Perla, fyrirliði meistaranna, var að venju í hjarta varnarinnar. Heimakonur í Freiburg komust yfir strax á 7. mínútu en Lea Schüller jafnaði metin fyrir Bayern tæpum stundarfjórðung síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Ekkert var skorað lengi vel í síðari hálfleik en Katharina Naschenweng kom Bayern yfir á fyrstu mínútu uppbótartíma. Það dugði hins vegar ekki þar sem Freiburg jafnaði metin þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 2-2. Úrslitin vonbrigði fyrir meistaralið Bayern sem verða eflaust í harðri baráttu við Wolfsburg enn og aftur á komandi leiktíð. Fótbolti Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og liðið er langt frá toppliðunum. Það kom þó töluvert á óvart þegar gestirnir komust yfir eftir tæpan hálftíma í dag. Það var eina mark fyrri hálfleiks en þegar 18 mínútur voru til leiksloka þá jafnaði Guðrún metin eftir góðan skalla á fjærstöng eftir hornspyrnu. Rosengård kvitterar till 1-1 på hörna genom Gudrun Arnardottir som dyker upp på bortre stolpen! pic.twitter.com/qBpEVI0vUA— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) September 15, 2023 Aðeins fimm mínútum síðar kom Sofie Bredgaard heimakonum yfir og staðan orðin 2-1 Rosengård í vil. Skömmu síðar skoraði Guðrún aftur með góðum skalla á fjær, lokatölur 3-1. Rosengård er sem stendur með 36 stig að loknum 20 leikjum, tíu stigum á eftir toppliði Häcken sem á leik til góða. Gudrun Arnardottir tvåmålsskytt för Rosengård! Återigen når hon högst vid den bakre stolpen pic.twitter.com/erTWSVw8At— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) September 15, 2023 Þýska úrvalsdeild kvenna hófst með leik Freiburg og Þýskalandsmeistara Bayern. Glódís Perla, fyrirliði meistaranna, var að venju í hjarta varnarinnar. Heimakonur í Freiburg komust yfir strax á 7. mínútu en Lea Schüller jafnaði metin fyrir Bayern tæpum stundarfjórðung síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Ekkert var skorað lengi vel í síðari hálfleik en Katharina Naschenweng kom Bayern yfir á fyrstu mínútu uppbótartíma. Það dugði hins vegar ekki þar sem Freiburg jafnaði metin þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 2-2. Úrslitin vonbrigði fyrir meistaralið Bayern sem verða eflaust í harðri baráttu við Wolfsburg enn og aftur á komandi leiktíð.
Fótbolti Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira