Matthías: Ekki sjálfgefið að fara í Víking á mínum aldri Andri Már Eggertsson skrifar 16. september 2023 19:15 Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrsta mark Víkings Vísir/Hulda Margrét Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, var hæstánægður með sigur í bikarúrslitum. Matthías spilaði í miðverði og var ánægður með hvernig hann leysti það. „Þetta var geggjuð frammistaða. Veðrið var eins og það var og við vissum að þetta yrði ekki fallegt en við vorum sterkari og við áttum sigurinn skilið. Við skoruðum tvö mörk eftir föst leikatriði og þetta var ljúft,“ sagði Matthías Vilhjálmsson eftir leik. Matthías var ánægður með hörkuna sem Víkingur sýndi og hvernig liðið nýtti föstu leikatriðin sem skilaði tveimur mörkum. „Smáatriðin skipta máli eins og föst leikatriði. Mér finnst við hafa verið helvíti góðir í föstum leikatriðum í sumar og þjálfarateymið fær hrós fyrir það.“ Matthías var afar auðmjúkur eftir að hafa unnið sinn sjötta bikarmeistaratitil. „Ég er auðmjúkur. Þetta var sjötti bikarmeistaratitillinn minn á ferlinum. Þetta er alltaf jafn gaman og þetta er einstakt lið sem ég er að fá að upplifa að spila með. Það var ekki sjálfgefið að koma í Víking 36 ára og ég er búinn að spila allar stöður og þetta hefur verið lygilegt.“ Það vakti athygli að Matthías spilaði í miðverði. Honum fannst það ganga vel og hrósaði Oliver Ekroth sem var með honum í miðverði. „Mér fannst ganga vel í miðverðinum. Oliver var góður að stjórna mér en það fór um mig þegar mér var tilkynnt þetta í vikunni. Ég hefði verið til í að fá einn leik til að æfa þetta en ég spilaði svo sem þessa stöðu út í Noregi. Þetta snýst bara um að reyna að eyðileggja og það gekk fínt,“ sagði Matthías Vilhjálmsson að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
„Þetta var geggjuð frammistaða. Veðrið var eins og það var og við vissum að þetta yrði ekki fallegt en við vorum sterkari og við áttum sigurinn skilið. Við skoruðum tvö mörk eftir föst leikatriði og þetta var ljúft,“ sagði Matthías Vilhjálmsson eftir leik. Matthías var ánægður með hörkuna sem Víkingur sýndi og hvernig liðið nýtti föstu leikatriðin sem skilaði tveimur mörkum. „Smáatriðin skipta máli eins og föst leikatriði. Mér finnst við hafa verið helvíti góðir í föstum leikatriðum í sumar og þjálfarateymið fær hrós fyrir það.“ Matthías var afar auðmjúkur eftir að hafa unnið sinn sjötta bikarmeistaratitil. „Ég er auðmjúkur. Þetta var sjötti bikarmeistaratitillinn minn á ferlinum. Þetta er alltaf jafn gaman og þetta er einstakt lið sem ég er að fá að upplifa að spila með. Það var ekki sjálfgefið að koma í Víking 36 ára og ég er búinn að spila allar stöður og þetta hefur verið lygilegt.“ Það vakti athygli að Matthías spilaði í miðverði. Honum fannst það ganga vel og hrósaði Oliver Ekroth sem var með honum í miðverði. „Mér fannst ganga vel í miðverðinum. Oliver var góður að stjórna mér en það fór um mig þegar mér var tilkynnt þetta í vikunni. Ég hefði verið til í að fá einn leik til að æfa þetta en ég spilaði svo sem þessa stöðu út í Noregi. Þetta snýst bara um að reyna að eyðileggja og það gekk fínt,“ sagði Matthías Vilhjálmsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira