Víkingar strá salti í sár Blika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 23:30 Skiltið er staðsett við heimavöll Breiðabliks. Twitter@Jonsi82 Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Víkingur og Breiðablik eru án efa tvö bestu liðin í Bestu deild karla. Víkingar eru hins vegar við það að vinna tvöfalt og virðist sem Víkingar ætli að sjá til þess að Blikar taki svo sannarlega eftir því þegar þeir mæta niður í Fífu. Jón Stefán Jónsson, knattspyrnuþjálfari og leikgreinandi hjá HK, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni: „Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld. Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg.“ Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld... Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg. pic.twitter.com/XQkW8iMNNv— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 16, 2023 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkinga, var ekki lengi að útskýra hvað gengi þarna á. „Höfum gert þetta fyrir alla okkar titla síðustu ár. Ekki bara í Fífunni heldur öll skilti Billboard á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Haraldur á Twitter-síðu sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, tók í sama streng: „Við Blikar vorum á öllum skiltum höfuðborgarsvæðisins þegar við unnum Íslandsmeistaratitilinn karlameginn i fyrra og bikarinn kvennameginn árið áður! Þannig er nú það og ekkert nýtt undir sólinni hér.“ Það er ljóst að framkvæmdastjórarnir tveir vilja ekki hella olíu á eldinn en stuðningsfólk beggja liða hefur verið duglegt að skjóta hvot á annað á samfélagsmiðlum undanfarið. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
Víkingur og Breiðablik eru án efa tvö bestu liðin í Bestu deild karla. Víkingar eru hins vegar við það að vinna tvöfalt og virðist sem Víkingar ætli að sjá til þess að Blikar taki svo sannarlega eftir því þegar þeir mæta niður í Fífu. Jón Stefán Jónsson, knattspyrnuþjálfari og leikgreinandi hjá HK, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni: „Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld. Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg.“ Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld... Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg. pic.twitter.com/XQkW8iMNNv— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 16, 2023 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkinga, var ekki lengi að útskýra hvað gengi þarna á. „Höfum gert þetta fyrir alla okkar titla síðustu ár. Ekki bara í Fífunni heldur öll skilti Billboard á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Haraldur á Twitter-síðu sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, tók í sama streng: „Við Blikar vorum á öllum skiltum höfuðborgarsvæðisins þegar við unnum Íslandsmeistaratitilinn karlameginn i fyrra og bikarinn kvennameginn árið áður! Þannig er nú það og ekkert nýtt undir sólinni hér.“ Það er ljóst að framkvæmdastjórarnir tveir vilja ekki hella olíu á eldinn en stuðningsfólk beggja liða hefur verið duglegt að skjóta hvot á annað á samfélagsmiðlum undanfarið.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira