Fjölgar í nýrri stjórn SÍF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2023 16:04 Nýja stjórnin. Aftari röð: Embla Möller forseti, Emilía Hauksdóttir varaforseti, Daníel Pálsson meðstjórnandi, Anton Björnsson gjaldkeri og Eva Jóhannsdóttir iðnnemafulltrúi. Fremri röð: Alda Andradóttir meðstjórnandi, Valgerður Eyþórsdóttir meðstjórnandi, Ívar Hrannarsson meðstjórnandi og Sara Sigurðardóttir alþjóðafulltrúi. Þórdís Gylfadóttir Embla Möller, nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík, hefur verið kosin forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Kosning fór fram á aðalþingi sambandsins í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn. Þangað voru komnir saman um sextíu fulltrúar frá nemendafélögum framhaldsskólanna víðs vegar af landinu. Meðal gestafyrirlesara á þinginu var Eygló Árnadóttir, kynjafræðingur, og ræddi um starf sitt við að efla íslenska skóla í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu ofbeldi. Sameiningamál framhaldsskólanna voru nemendum einnig ofarlega í huga og var mikið rætt á þinginu. Ein lagabreyting var lögð fyrir þingið sem var samþykkt. Tillagan felur í sér fjölgun fulltrúa í stjórn úr sjö í níu talsins. Þar á meðal var kosið í nýja stöðu til fulltrúa iðn- og tækninema í stjórn.Ný stjórn SÍF skipar: Embla Möller, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosin til forseta Emilía Ósk Hauksdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, kosin til varaforseta Sara Natalía Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, kosin til alþjóðafulltrúa Eva Karen Jóhannsdóttir, Tækniskólinn í Hafnarfirði, kosin til iðnnemafulltrúa Anton Bjarmi Björnsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kosinn til gjaldkera Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, útskrifaður nemandi úr Verzlunarskóla Íslands og nú nemandi í Háskólanum í Reykjavík, meðstjórnandi Ívar Máni Hrannarsson, Tækniskólinn á Háteigsvegi, kosinn til meðstjórnanda Daníel Þröstur Pálsson, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosinn til meðstjórnanda Alda Ricart Andradóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, kosin til meðstjórnanda Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira
Meðal gestafyrirlesara á þinginu var Eygló Árnadóttir, kynjafræðingur, og ræddi um starf sitt við að efla íslenska skóla í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu ofbeldi. Sameiningamál framhaldsskólanna voru nemendum einnig ofarlega í huga og var mikið rætt á þinginu. Ein lagabreyting var lögð fyrir þingið sem var samþykkt. Tillagan felur í sér fjölgun fulltrúa í stjórn úr sjö í níu talsins. Þar á meðal var kosið í nýja stöðu til fulltrúa iðn- og tækninema í stjórn.Ný stjórn SÍF skipar: Embla Möller, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosin til forseta Emilía Ósk Hauksdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, kosin til varaforseta Sara Natalía Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, kosin til alþjóðafulltrúa Eva Karen Jóhannsdóttir, Tækniskólinn í Hafnarfirði, kosin til iðnnemafulltrúa Anton Bjarmi Björnsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kosinn til gjaldkera Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, útskrifaður nemandi úr Verzlunarskóla Íslands og nú nemandi í Háskólanum í Reykjavík, meðstjórnandi Ívar Máni Hrannarsson, Tækniskólinn á Háteigsvegi, kosinn til meðstjórnanda Daníel Þröstur Pálsson, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosinn til meðstjórnanda Alda Ricart Andradóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, kosin til meðstjórnanda
Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira