Tíundi hver Japani áttatíu ára eða eldri Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2023 13:30 Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi. EPA Í fyrsta sinn í sögunni er tíundi hver maður í Japan áttatíu ára eða eldri. Samkvæmt nýjustu tölum frá japönskum yfirvöldum eru 29,1 prósent íbúa 65 ára eða eldri og hefur hlutfallið aldrei verið hærra, en íbúar í Japan telja nú um 125 milljónir. Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi og átt í vandræðum með finna leiðir til að bregðast þeim margvíslegu áskorunum fylgja öldrun þjóðarinnar og auknu álagi á velferðarkerfið sökum þessa. Forsætisráðherrann Fumio Kishida sagði í janúar síðastliðinn að japanskt samfélag væri á barmi þess að geta ekki virkað vegna hinnar sílækkandi fæðingartíðni og öldrun þjóðarinnar. Japan skipar nú efsta sætið á lista ríkja þegar kemur að hlutfalli íbúa eldri en 65 ára, eða 29,1 prósent. Ítalir skipa annað sæti listans þar sem hlutfallið er 24,5 prósent, og Finnar þriðja sætið þar sem hlutfallið er 23,6 prósent. Spár gera sömuleiðis ráð fyrir að hlutfall 65 ára og eldri komi einungis til með að hækka í Japan og verði 34,8 prósent árið 2040. Þrátt fyrir að hlutfall 65 ára og eldri sem enn séu starfandi á vinnumarkaði sé með því hæsta sem gerist í heiminum þá hefur það litlu breytt til að draga úr útgjöldum hins opinbera í Japan til félags- og heilbrigðismála vegna hins mikla fjölda aldraðra. Í frétt BBC kemur fram að tilraunir yfirvalda til að hækka fæðingartíðni hafi litlu skilað, en þær voru innan við 800 þúsund á síðasta ári og hafa ekki verið færri síðan í upphafi nítjándu aldar. Á sama tíma glíma Japanir við hækkandi framfærslukostnað og vinnudaga sem eru lengri en gengur og gerist í öðrum ríkjum. Japan Mannfjöldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum frá japönskum yfirvöldum eru 29,1 prósent íbúa 65 ára eða eldri og hefur hlutfallið aldrei verið hærra, en íbúar í Japan telja nú um 125 milljónir. Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi og átt í vandræðum með finna leiðir til að bregðast þeim margvíslegu áskorunum fylgja öldrun þjóðarinnar og auknu álagi á velferðarkerfið sökum þessa. Forsætisráðherrann Fumio Kishida sagði í janúar síðastliðinn að japanskt samfélag væri á barmi þess að geta ekki virkað vegna hinnar sílækkandi fæðingartíðni og öldrun þjóðarinnar. Japan skipar nú efsta sætið á lista ríkja þegar kemur að hlutfalli íbúa eldri en 65 ára, eða 29,1 prósent. Ítalir skipa annað sæti listans þar sem hlutfallið er 24,5 prósent, og Finnar þriðja sætið þar sem hlutfallið er 23,6 prósent. Spár gera sömuleiðis ráð fyrir að hlutfall 65 ára og eldri komi einungis til með að hækka í Japan og verði 34,8 prósent árið 2040. Þrátt fyrir að hlutfall 65 ára og eldri sem enn séu starfandi á vinnumarkaði sé með því hæsta sem gerist í heiminum þá hefur það litlu breytt til að draga úr útgjöldum hins opinbera í Japan til félags- og heilbrigðismála vegna hins mikla fjölda aldraðra. Í frétt BBC kemur fram að tilraunir yfirvalda til að hækka fæðingartíðni hafi litlu skilað, en þær voru innan við 800 þúsund á síðasta ári og hafa ekki verið færri síðan í upphafi nítjándu aldar. Á sama tíma glíma Japanir við hækkandi framfærslukostnað og vinnudaga sem eru lengri en gengur og gerist í öðrum ríkjum.
Japan Mannfjöldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira