Sjáðu markasúpuna í München, yfirburði Arsenal og öll hin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 08:31 Jude Bellingham, hetja Real Madríd. Alvaro Medranda/Getty Images Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins, þar á meðal markasúpuna í München þar sem Manchester United var í heimsókn og mörkin fjögur sem Arsenal skoraði í Lundúnum. Bayern München vann Manchester United 4-3 í heldur undarlegum leik á Allianz-vellinum í München. Leroy Sané, Serge Gnabry, Harry Kane og Mathys Tel með mörk heimamanna á meðan Rasmus Höjlund og Casemiro skoruðu fyrir gestina. Sá síðarnefndi skoraði tvennu. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Bayern 4-3 Man Utd Galatasaray og FC Kaupmannahöfn gerðu 2-2 jafntefli í Tyrklandi eftir að gestirnir komust 2-0 yfir. Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK í stöðunni 0-2 en þar sem Elias Jelert fékk rautt spjald var hann tekinn af velli skömmu síðar. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Galatasaray 2-2 FC Kaupmannahöfn Arsenal fór illa með PSV á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. Bukayo Saka, Leandro Trossard, Gabriel Jesus og Martin Ödegaard með mörkin. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Arsenal 4-0 PSV Jude Bellingham var enn og aftur hetja Real Madríd en hann skoraði sigurmarkið gegn Union Berlín í uppbótartíma. Ótrúleg byrjun enska miðjumannsins á Spáni heldur því áfram en hann er búinn að skora sex mörk í sex leikjum. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Madríd 1-0 Union Berlín Sevilla og Lens gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Sevilla 1-1 Lens Napoli vann 2-1 útisigur á Braga. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Braga 1-2 Napoli Salzburg vann 2-0 útisigur á Benfica. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Benfica 0-2 Salzburg Real Sociedad og Inter gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Sociedad 1-1 Inter Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58 Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11 Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01 Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51 Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Bayern München vann Manchester United 4-3 í heldur undarlegum leik á Allianz-vellinum í München. Leroy Sané, Serge Gnabry, Harry Kane og Mathys Tel með mörk heimamanna á meðan Rasmus Höjlund og Casemiro skoruðu fyrir gestina. Sá síðarnefndi skoraði tvennu. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Bayern 4-3 Man Utd Galatasaray og FC Kaupmannahöfn gerðu 2-2 jafntefli í Tyrklandi eftir að gestirnir komust 2-0 yfir. Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK í stöðunni 0-2 en þar sem Elias Jelert fékk rautt spjald var hann tekinn af velli skömmu síðar. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Galatasaray 2-2 FC Kaupmannahöfn Arsenal fór illa með PSV á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. Bukayo Saka, Leandro Trossard, Gabriel Jesus og Martin Ödegaard með mörkin. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Arsenal 4-0 PSV Jude Bellingham var enn og aftur hetja Real Madríd en hann skoraði sigurmarkið gegn Union Berlín í uppbótartíma. Ótrúleg byrjun enska miðjumannsins á Spáni heldur því áfram en hann er búinn að skora sex mörk í sex leikjum. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Madríd 1-0 Union Berlín Sevilla og Lens gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Sevilla 1-1 Lens Napoli vann 2-1 útisigur á Braga. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Braga 1-2 Napoli Salzburg vann 2-0 útisigur á Benfica. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Benfica 0-2 Salzburg Real Sociedad og Inter gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Sociedad 1-1 Inter
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58 Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11 Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01 Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51 Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58
Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11
Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01
Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51
Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05