Hafa fengið þrjú hundruð morðhótanir eftir skítaholuummæli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2023 23:01 Kamil Grabara hefur varið mark FC Kaupmannahafnar undanfarin tvö ár. getty/Lars Ronbog Markverði FC Kaupmannahafnar, Kamil Grabara, og kærustu hans hafa borist fjölmargar morðhótanir eftir að hann lét miður falleg ummæli um Galatasaray falla á samfélagsmiðlum. FCK gerði 2-2 jafntefli við Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Dönsku meistararnir komust í 0-2 en eftir að Elias Jelert var rekinn af velli seig á ógæfuhliðina og Tyrkirnir jöfnuðu. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður hjá FCK á 70. mínútu en var tekinn af velli sex mínútum síðar, eftir að Jelert fékk rauða spjaldið. Eftir leikinn birti Grabara færslu á Instagram þar sem hann fór ófögrum orðum um Galatasaray. „Við áttum skilið að fara með öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er þetta. Við höldum áfram,“ skrifaði Grabara. Fyrir leikinn hafði hann einnig sagt að stuðningsmenn Fenerbache, erkifjenda Galatasaray, væru háværari. Ummæli Grabaras hleypti illu blóði í stuðningsmenn Galatasaray sem sendu Grabara og kærustu hans ansi ljót skilaboð. Kærastan greindi frá þessu á Instagram. „Þetta er ekki eðlilegt. Þrjú hundruð skilaboð og ég veit ekki hversu margar athugasemdir. Mér er orða vant. Í hvers konar heimi búum við?“ skrifaði kærastan. Grabara var á mála hjá Liverpool á árunum 2017-21 en lék aldrei með aðalliði félagsins. Hann fór svo til FCK og hefur tvisvar sinnum orðið danskur meistari með liðinu. Hinn 24 ára Grabara hefur leikið einn landsleik fyrir Pólland. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkland Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
FCK gerði 2-2 jafntefli við Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Dönsku meistararnir komust í 0-2 en eftir að Elias Jelert var rekinn af velli seig á ógæfuhliðina og Tyrkirnir jöfnuðu. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður hjá FCK á 70. mínútu en var tekinn af velli sex mínútum síðar, eftir að Jelert fékk rauða spjaldið. Eftir leikinn birti Grabara færslu á Instagram þar sem hann fór ófögrum orðum um Galatasaray. „Við áttum skilið að fara með öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er þetta. Við höldum áfram,“ skrifaði Grabara. Fyrir leikinn hafði hann einnig sagt að stuðningsmenn Fenerbache, erkifjenda Galatasaray, væru háværari. Ummæli Grabaras hleypti illu blóði í stuðningsmenn Galatasaray sem sendu Grabara og kærustu hans ansi ljót skilaboð. Kærastan greindi frá þessu á Instagram. „Þetta er ekki eðlilegt. Þrjú hundruð skilaboð og ég veit ekki hversu margar athugasemdir. Mér er orða vant. Í hvers konar heimi búum við?“ skrifaði kærastan. Grabara var á mála hjá Liverpool á árunum 2017-21 en lék aldrei með aðalliði félagsins. Hann fór svo til FCK og hefur tvisvar sinnum orðið danskur meistari með liðinu. Hinn 24 ára Grabara hefur leikið einn landsleik fyrir Pólland.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkland Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira