Blikarnir lentu undir 3-0 eftir rúmlega hálftíma leik en komu sterkir til baka í þeim síðari.
Þá náði Færeyingurinn Klæmint Olsen að skora tvívegis fyrir Blika og gera leikinn æsispennandi. Blikarnir gáfu allt sem þeir gátu en náðu ekki að kreista út þriðja markið.
Öll mörk leiksins má sjá hér að neðan.