„Ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2023 16:25 Haraldur Freyr var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Haraldur Freyr Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með 2-1 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga síðan í 1. umferð. „Þetta var ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik,“ sagði Haraldur eftir kærkominn sigur heimamanna. Haraldur Freyr var ekki sáttur með hvernig leikurinn byrjaði og eftir átta mínútur var staðan jöfn 1-1. „Mér fannst við ekki byrja leikinn vel og við vorum varkárir en það var gott að fá mark. Sagan okkar í sumar hefur verið þannig að þegar við höfum skorað þá höfum við fengið mark á okkur í kjölfarið sem gerðist. Við komum síðan yfir og spiluðum fínan seinni hálfleik.“ Haraldur var ánægður með annað mark Keflvíkinga sem Sami Kamel skoraði og það reyndist sigurmarkið. „Þetta var vel klárað og góð sókn hjá okkur. Við verðum að halda áfram og hafa trú á því að við vinnum næsta leik.“ Keflavík hefur oft verið í þeirri stöðu að vera yfir þegar lítið er eftir og fengið á sig jöfnunarmark en að þessu sinni náði Keflavík að halda forystunni. „Í seinni hálfleik ætluðum við að vinna boltann hátt á góðum stöðum sem við gerðum en nýttum ekki færin.“ Keflavík er sex stigum frá næstu liðum og Haraldur var bjartsýnn á framhaldið þar sem Keflavík á eftir að mæta Fram og ÍBV. „Það munar sex stig á liðunum og það eru þrír leikir eftir svo möguleikinn er til staðar,“ sagði Haraldur Freyr að lokum. Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
„Þetta var ótrúlega ljúf tilfinning að vinna loksins fótboltaleik,“ sagði Haraldur eftir kærkominn sigur heimamanna. Haraldur Freyr var ekki sáttur með hvernig leikurinn byrjaði og eftir átta mínútur var staðan jöfn 1-1. „Mér fannst við ekki byrja leikinn vel og við vorum varkárir en það var gott að fá mark. Sagan okkar í sumar hefur verið þannig að þegar við höfum skorað þá höfum við fengið mark á okkur í kjölfarið sem gerðist. Við komum síðan yfir og spiluðum fínan seinni hálfleik.“ Haraldur var ánægður með annað mark Keflvíkinga sem Sami Kamel skoraði og það reyndist sigurmarkið. „Þetta var vel klárað og góð sókn hjá okkur. Við verðum að halda áfram og hafa trú á því að við vinnum næsta leik.“ Keflavík hefur oft verið í þeirri stöðu að vera yfir þegar lítið er eftir og fengið á sig jöfnunarmark en að þessu sinni náði Keflavík að halda forystunni. „Í seinni hálfleik ætluðum við að vinna boltann hátt á góðum stöðum sem við gerðum en nýttum ekki færin.“ Keflavík er sex stigum frá næstu liðum og Haraldur var bjartsýnn á framhaldið þar sem Keflavík á eftir að mæta Fram og ÍBV. „Það munar sex stig á liðunum og það eru þrír leikir eftir svo möguleikinn er til staðar,“ sagði Haraldur Freyr að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira