Leikur Ajax og Feyenoord flautaður af vegna óeirða Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 20:00 Stöðva þurfti leikinn margsinnis þar sem aðskotahlutum og flugeldum var ítrekað hent inn á völlinn Vísir/Getty Leikur erkifjendanna í Ajax og Feyenoord í dag var flautaður af í hálfleik þar sem stuðningsmenn Ajax létu öllum illum látum. Feyenoord komst yfir strax á 9. mínútu sem hleypti illu blóði í marga stuðningsmenn Ajax en þráðurinn virðist hafa verið stuttur. Dómari leiksins stöðvaði leikinn tvisvar og sendi alla leikmenn af velli þegar flugeldum og reyksprengjum var ítrekað hent inn á völlinn. Taldi hann öryggi leikmanna ógnað og á 55. mínútu flautaði hann leikinn af. Reiði hörðustu stuðningsmanna Ajax beindist ekki einungis að andstæðingunum þar sem einnig sást til þeirra slást innbyrðis og þá voru skemmdir unnar á leikvanginum eftir að leik lauk. Mikill viðbúnaður var fyrir utan völlinn eftir leik þar sem stuðningsmenn Ajax héldu áfram að láta ófriðlegaVísir/Getty Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ajax lenda í að leikur sé blásinn af vegna óeirða en þegar liðið sótti Groningen heim í fyrra, sem var þegar fallið, var leikurinn stöðvaður strax á 55. mínútu. Ólæti stuðningsmanna hafa valdið töluverðum vandræðum í hollensku deildinni undanfarið og hefur reglulega þurft að stöðva leiki vegna þeirra. Hollenska knattspyrnusambandið innleiddi nýjar og harðari reglur á síðasta tímabili eftir að kveikjara var hent í höfuðið á Davy Klaassen en þær virðast ekki hafa haft mikil ef einhver áhrif á hegðun hörðustu stuðningsmanna, ef stuðningsmenn skyldi kalla. Ajax - Feyenoord suspended, fireworks by Ultras on the pitch. Ajax getting destroyed by Feyenoord: 0-3 in the first half #AJAFEY pic.twitter.com/1Ck4adsdhu— DanielsenAxedal (@DanielsenAxedal) September 24, 2023 Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Dómari leiksins stöðvaði leikinn tvisvar og sendi alla leikmenn af velli þegar flugeldum og reyksprengjum var ítrekað hent inn á völlinn. Taldi hann öryggi leikmanna ógnað og á 55. mínútu flautaði hann leikinn af. Reiði hörðustu stuðningsmanna Ajax beindist ekki einungis að andstæðingunum þar sem einnig sást til þeirra slást innbyrðis og þá voru skemmdir unnar á leikvanginum eftir að leik lauk. Mikill viðbúnaður var fyrir utan völlinn eftir leik þar sem stuðningsmenn Ajax héldu áfram að láta ófriðlegaVísir/Getty Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Ajax lenda í að leikur sé blásinn af vegna óeirða en þegar liðið sótti Groningen heim í fyrra, sem var þegar fallið, var leikurinn stöðvaður strax á 55. mínútu. Ólæti stuðningsmanna hafa valdið töluverðum vandræðum í hollensku deildinni undanfarið og hefur reglulega þurft að stöðva leiki vegna þeirra. Hollenska knattspyrnusambandið innleiddi nýjar og harðari reglur á síðasta tímabili eftir að kveikjara var hent í höfuðið á Davy Klaassen en þær virðast ekki hafa haft mikil ef einhver áhrif á hegðun hörðustu stuðningsmanna, ef stuðningsmenn skyldi kalla. Ajax - Feyenoord suspended, fireworks by Ultras on the pitch. Ajax getting destroyed by Feyenoord: 0-3 in the first half #AJAFEY pic.twitter.com/1Ck4adsdhu— DanielsenAxedal (@DanielsenAxedal) September 24, 2023
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira