Hönnunarparadís í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2023 16:31 Húsið var endurhannað að innan af Sæju innanhúshönnuði árið 2017. Eignamiðlun Í miðbæ Hafnarfjarðar er einstakt hönnunarhús til sölu. Húsið var byggt árið 1948 teiknað af Kjartani Sveinssyni og endurhannað af einum þekktasta innanhúshönnuði landsins, Sæbjörgu Guðjónsdóttur eða Sæju, árið 2017. Ásett verð fyrir eignina eru 189 milljónir. Húsið er 325,5 fermetrar að stærð á þremur hæðum staðsett á stórri og skjólsælli lóð þar sem langt er í næstu hús. Húsið er við Mánastíg í Hafnarfirði.Eignamiðlun Gengið er upp tröppur að aðalinngangi og miðhæð hússins sem samanstendur af eldhúsi, tveimur stofum með fallegum rennihurðum, baðherbergi og stórri hjónasvítu með fataherbergi. Þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir. Alls eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi í eigninni. Gengið er upp upphitaðar útitröppur að aðalinngangi á miðhæð.Eginamiðlun Hjónin og eigendur hússins eru Signý Jóna Tryggvadóttir, fræðslustjóri starfsmannasviðs Daga, og Einar Númi Sveinsson, fjármálaráðgjafi hjá SDG. Þau festu kaup á eigninni árið 2016 og fengu Sæju til liðs við sig með það að markmiði að sameina ólíkan smekk hjónanna í innanhússtíl. „Ég vil hafa allt ótrúlega dökkt, helst svart á svart, en hann er svolítið skandinavískur, vill hafa allt ljóst og stílhreint,“ segir Signý Jóna í þættinum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni í febrúar 2019. „Það var ótrúlega góð lending að fá hana til að hjálpa okkur.“ Dökkur viður og ljósir veggir Heimilið er stílhreint en hlýlegt þar sem ljósir veggir, dökkur viður og bláir litatónar mynda stórglæsilega heildarmynd en viðheldur tengingunni við upprunanlegan stíl hússins. Eldhús er með fallegri innréttingu og borðplötum úr marmara sem einnig er sætisaðstaða við.Eignamiðlun Í eldhúsi er dökk innrétting úr svarbæsuðum ask og hvítur marmari á borðum. Á gólfum er merbau parket í herringbone mynstri bæsað í dökkum lit. Baðherbergi miðhæðarinnar er sannkallaður draumur með innréttingu úr marmara, tveimur sturtum og flísum hólf í gólf. Formfagur stigi með svartlökkuðu handriði og franskir gluggar leiða upp í ris hússins sem samsanstendur af sjónvarpsstofu, baðherbergi og svefnherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Opið er á milli stofu og borðstofu.Eignamiðlun Stofurnar eru tvær og hægt er að loka á milli með fallegum rennihurðum.Eignamiðlun Stofan er björt og opin með fallegu dökku parketi.Eignamiðlun Rúmgóðar svalir.Eignamiðlun Baðherbergi er einkar glæsilegt með tveimur sturtuhausum.Eignamiðlun Hjónaherbergi er á aðalhæðinni.Eignamiðlun Stórt og glæsilegt hjónaherberbergi með samtengdu fataherbergi og útgengi út á svalir.Eignamiðlun Gengið er upp einstaklega fallegan tréstiga upp í risið.Eignamiðlun Á efri hæðinni er parketlagt sjónvarpsrými, tvö parketlögð svefnherbergi og baðherbergi með salerni og vask.Eignamiðlun Sex svefnherbergi eru í húsinu.Eignamiðlun Skrifstofan er innréttuð á smekklegan hátt með bláum lit á veggjum.Eignamiðlun Á neðri hæð hússins er flísalagt baðherbergi með sturtu og saunu, þar inn af er rúmgott þvottahús.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Húsið er 325,5 fermetrar að stærð á þremur hæðum staðsett á stórri og skjólsælli lóð þar sem langt er í næstu hús. Húsið er við Mánastíg í Hafnarfirði.Eignamiðlun Gengið er upp tröppur að aðalinngangi og miðhæð hússins sem samanstendur af eldhúsi, tveimur stofum með fallegum rennihurðum, baðherbergi og stórri hjónasvítu með fataherbergi. Þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir. Alls eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi í eigninni. Gengið er upp upphitaðar útitröppur að aðalinngangi á miðhæð.Eginamiðlun Hjónin og eigendur hússins eru Signý Jóna Tryggvadóttir, fræðslustjóri starfsmannasviðs Daga, og Einar Númi Sveinsson, fjármálaráðgjafi hjá SDG. Þau festu kaup á eigninni árið 2016 og fengu Sæju til liðs við sig með það að markmiði að sameina ólíkan smekk hjónanna í innanhússtíl. „Ég vil hafa allt ótrúlega dökkt, helst svart á svart, en hann er svolítið skandinavískur, vill hafa allt ljóst og stílhreint,“ segir Signý Jóna í þættinum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni í febrúar 2019. „Það var ótrúlega góð lending að fá hana til að hjálpa okkur.“ Dökkur viður og ljósir veggir Heimilið er stílhreint en hlýlegt þar sem ljósir veggir, dökkur viður og bláir litatónar mynda stórglæsilega heildarmynd en viðheldur tengingunni við upprunanlegan stíl hússins. Eldhús er með fallegri innréttingu og borðplötum úr marmara sem einnig er sætisaðstaða við.Eignamiðlun Í eldhúsi er dökk innrétting úr svarbæsuðum ask og hvítur marmari á borðum. Á gólfum er merbau parket í herringbone mynstri bæsað í dökkum lit. Baðherbergi miðhæðarinnar er sannkallaður draumur með innréttingu úr marmara, tveimur sturtum og flísum hólf í gólf. Formfagur stigi með svartlökkuðu handriði og franskir gluggar leiða upp í ris hússins sem samsanstendur af sjónvarpsstofu, baðherbergi og svefnherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Opið er á milli stofu og borðstofu.Eignamiðlun Stofurnar eru tvær og hægt er að loka á milli með fallegum rennihurðum.Eignamiðlun Stofan er björt og opin með fallegu dökku parketi.Eignamiðlun Rúmgóðar svalir.Eignamiðlun Baðherbergi er einkar glæsilegt með tveimur sturtuhausum.Eignamiðlun Hjónaherbergi er á aðalhæðinni.Eignamiðlun Stórt og glæsilegt hjónaherberbergi með samtengdu fataherbergi og útgengi út á svalir.Eignamiðlun Gengið er upp einstaklega fallegan tréstiga upp í risið.Eignamiðlun Á efri hæðinni er parketlagt sjónvarpsrými, tvö parketlögð svefnherbergi og baðherbergi með salerni og vask.Eignamiðlun Sex svefnherbergi eru í húsinu.Eignamiðlun Skrifstofan er innréttuð á smekklegan hátt með bláum lit á veggjum.Eignamiðlun Á neðri hæð hússins er flísalagt baðherbergi með sturtu og saunu, þar inn af er rúmgott þvottahús.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30