Fordæma „niðrandi og óþolandi“ söngva eftir komu Greenwoods Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2023 07:00 Stuðningsmenn liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa sungið ljóta söngva eftir komu Masons Greenwood til Getafe. Alvaro Medranda/NurPhoto via Getty Images Spænska úrvalsdeildarliðið Getafe hefur fordæmt það sem félagið kallar „niðrandi og óþolandi“ söngva í garð liðsins eftir að Mason Greenwood gekk í raðir félagsins. Greenwood, sem er á láni hjá Getafe frá Manchester United, var á síðasta ári ákærður fyrir árás og tilraun til nauðgunnar eftir ásakanir kærustu sinnar, Harriett Robson. Ákæran var þó látin niður fall í febrúar á þessu ári, en Greenwood átti þó ekki afturgengt í lið Manchester United og gekk því í raðir Getafe á láni út yfirstandandi tímabil. Stuðningsmenn annarra liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa gert sér mat úr máli Greenwoods og sungið söngva um leikmanninn sem forsvarsmönnum Getafe þykja „niðrandi og óþolandi“ eins og áður segir. Til að mynda sungu stuðningsmenn Athletic Bilbao um að Greenwood ætti að deyja er liðin mættust síðastliðinn miðvikudag, en Osasuna fékk refsingu frá spænsku úrvalsdeildinni fyrir samskonar söngva. Eins og gefur að skilja fara söngvar sem þessir ekki vel í forsvarsmenn Getafe og félagið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem söngvarnir eru fordæmdir. „Getafe C.F. vill koma á framfæri að félagið er algjörlega mótfallið þessum niðrandi og óþolandi söngvum og móðgunum sem hafa ítrekað heyrst á leikdögum spænsku úrvalsdeildarinnar og þeim skaða sem þeir hafa á starfsanda leikmanna og þjálfara,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Leikmenn og þjálfarar Getafe, sem atvinnumenn á hæsta stigi, taka þátt í sýningunni og gera sér grein fyrir þeirri athygli sem fylgir því að spila í bestu deild í heimi. En við veðrum að muna að þetta eru manneskjur með tilfinningar, sem eiga fjölskyldu og vini sem þjást með þeim, og þeir eiga skilið virðingu.“ Spænski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Greenwood, sem er á láni hjá Getafe frá Manchester United, var á síðasta ári ákærður fyrir árás og tilraun til nauðgunnar eftir ásakanir kærustu sinnar, Harriett Robson. Ákæran var þó látin niður fall í febrúar á þessu ári, en Greenwood átti þó ekki afturgengt í lið Manchester United og gekk því í raðir Getafe á láni út yfirstandandi tímabil. Stuðningsmenn annarra liða í spænsku úrvalsdeildinni hafa gert sér mat úr máli Greenwoods og sungið söngva um leikmanninn sem forsvarsmönnum Getafe þykja „niðrandi og óþolandi“ eins og áður segir. Til að mynda sungu stuðningsmenn Athletic Bilbao um að Greenwood ætti að deyja er liðin mættust síðastliðinn miðvikudag, en Osasuna fékk refsingu frá spænsku úrvalsdeildinni fyrir samskonar söngva. Eins og gefur að skilja fara söngvar sem þessir ekki vel í forsvarsmenn Getafe og félagið hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem söngvarnir eru fordæmdir. „Getafe C.F. vill koma á framfæri að félagið er algjörlega mótfallið þessum niðrandi og óþolandi söngvum og móðgunum sem hafa ítrekað heyrst á leikdögum spænsku úrvalsdeildarinnar og þeim skaða sem þeir hafa á starfsanda leikmanna og þjálfara,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Leikmenn og þjálfarar Getafe, sem atvinnumenn á hæsta stigi, taka þátt í sýningunni og gera sér grein fyrir þeirri athygli sem fylgir því að spila í bestu deild í heimi. En við veðrum að muna að þetta eru manneskjur með tilfinningar, sem eiga fjölskyldu og vini sem þjást með þeim, og þeir eiga skilið virðingu.“
Spænski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira