Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 15:24 Sverrir Ingi í leiknum í dag Twitter@fcmidtjylland Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Sverrir Ingi var í byrjunarliði Midtjylland í vörninni og uppskar gult spjald á 52. mínútu. Hann fór svo af velli á 81. mínútu en Sverrir er óðum að komast í gang eftir meiðsli. Orri Steinn Óskarsson var í fremstu víglínu FCK en náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var skipt af velli á 61. mínútu. Gestirnir komust í 0-2 á 71. mínútu með marki frá Oliver Sørensen en undir lok leiksins var hann stöðvar vegna uppákomu í stúkunni. Óskýrar fréttir hafa borist af því hvað nákvæmlega gerðist en svo virðist sem að áhorfandi hafi þurft á læknisaðstoð að halda. Uden at kende status på situationen, klappes der for lægerne - og den berørte tilskuer er ført ud af stadion.Spillerne kommer retur om lidt, får et par minutters opvarmning og så genoptages kampen0-2 | #fckfcm | #fcklive— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) September 30, 2023 Fleira markvert gerðist ekki eftir að leikurinn fór loks aftur af stað þrátt fyrir að tíu mínútum hafi verið bætt við leiktímann og Midtjylland fóru með öll þrjú stigin heim. FCK sitja þó enn á toppi deildarinnar, með 22 stig eftir tíu umferðir. Midtjylland fara í 17 stig með sigrinum en sitja þó áfram í 5. sæti, stigi á eftir Bröndby og Nordsjælland sem eiga leik til góða. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Sverrir Ingi var í byrjunarliði Midtjylland í vörninni og uppskar gult spjald á 52. mínútu. Hann fór svo af velli á 81. mínútu en Sverrir er óðum að komast í gang eftir meiðsli. Orri Steinn Óskarsson var í fremstu víglínu FCK en náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var skipt af velli á 61. mínútu. Gestirnir komust í 0-2 á 71. mínútu með marki frá Oliver Sørensen en undir lok leiksins var hann stöðvar vegna uppákomu í stúkunni. Óskýrar fréttir hafa borist af því hvað nákvæmlega gerðist en svo virðist sem að áhorfandi hafi þurft á læknisaðstoð að halda. Uden at kende status på situationen, klappes der for lægerne - og den berørte tilskuer er ført ud af stadion.Spillerne kommer retur om lidt, får et par minutters opvarmning og så genoptages kampen0-2 | #fckfcm | #fcklive— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) September 30, 2023 Fleira markvert gerðist ekki eftir að leikurinn fór loks aftur af stað þrátt fyrir að tíu mínútum hafi verið bætt við leiktímann og Midtjylland fóru með öll þrjú stigin heim. FCK sitja þó enn á toppi deildarinnar, með 22 stig eftir tíu umferðir. Midtjylland fara í 17 stig með sigrinum en sitja þó áfram í 5. sæti, stigi á eftir Bröndby og Nordsjælland sem eiga leik til góða.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira