Chelsea fær loks auglýsingu framan á treyjuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 09:00 Nicolas Jackson sést hér fagna marki í auglýsingalausri treyju. Jacques Feeney/Getty Images Chelsea hefur spilað í búningi án auglýsinga allt þetta tímabil, liðið tilkynnti það í júlí að treyja þeirra yrði auglýsingalaus eftir að samstarfssamningur við fjarskiptafyrirtækið 3 UK rann út. Nú hafa samningar náðst við Infinite Athlete sem mun auglýsa sig framan á treyjum Chelsea það sem eftir er tímabils. Samningar náðust í höfn nógu tímanlega til að treyjan yrði frumsýnd þegar úrvalsdeild kvenna á Englandi hefst á morgun. Þar mætir kvennalið Chelsea Tottenham í opnunarleiknum. Infinite Athlete er nýstofnað fyrirtæki sem varð til við samruna tveggja annarra fyrirtækja, annað þeirra hafði nýlega skrifað undir sjö ára samstarf við Chelsea. Fjárfestingasjóðurinn Silver Lake, sem á stóran hlut í City Football Group, eru meðal fjárfesta í fyrirtækinu. Áður hafði samkomulag náðst við Paramount Plus, streymisþjónustu sem sjá má á búningi Inter Milan, en því var hafnað af ensku úrvalsdeildinni vegna árekstra við aðrar streymisveitur sem deildin er í samstarfi við. 𝐍𝐨𝐰 𝐥𝐨𝐚𝐝𝐢𝐧𝐠. . . ♾️ pic.twitter.com/VL8wdBGQsP— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 30, 2023 Chelsea mætir Fulham í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar næsta mánudag. Enski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Nú hafa samningar náðst við Infinite Athlete sem mun auglýsa sig framan á treyjum Chelsea það sem eftir er tímabils. Samningar náðust í höfn nógu tímanlega til að treyjan yrði frumsýnd þegar úrvalsdeild kvenna á Englandi hefst á morgun. Þar mætir kvennalið Chelsea Tottenham í opnunarleiknum. Infinite Athlete er nýstofnað fyrirtæki sem varð til við samruna tveggja annarra fyrirtækja, annað þeirra hafði nýlega skrifað undir sjö ára samstarf við Chelsea. Fjárfestingasjóðurinn Silver Lake, sem á stóran hlut í City Football Group, eru meðal fjárfesta í fyrirtækinu. Áður hafði samkomulag náðst við Paramount Plus, streymisþjónustu sem sjá má á búningi Inter Milan, en því var hafnað af ensku úrvalsdeildinni vegna árekstra við aðrar streymisveitur sem deildin er í samstarfi við. 𝐍𝐨𝐰 𝐥𝐨𝐚𝐝𝐢𝐧𝐠. . . ♾️ pic.twitter.com/VL8wdBGQsP— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 30, 2023 Chelsea mætir Fulham í sjöundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar næsta mánudag.
Enski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira