„Tímabilið hefur verið alls konar og að mestu leyti gott“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2023 21:40 Finnur Orri Margeirsson í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét FH tapaði sannfærandi 4-1 gegn Val á Origo-vellinum. Finnur Orri Margeirsson, leikmaður FH, var afar svekktur með síðari hálfleik FH-inga. „Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum. FH Besta deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
„Þetta var svekkjandi. Eftir hæga byrjun komust við vel inn í fyrri hálfleikinn en á einhverjum tímapunkti brotnaði þetta hjá okkur,“ sagði Finnur Orri Margeirsson í samtali við Vísi eftir leik. Finnur var gríðarlega svekktur með tapið í ljósi þess að möguleiki FH á Evrópusæti er enginn þar sem Stjarnan er með töluvert betri markatölu en FH. „Við vorum í góðri baráttu um Evrópusæti og við vildum láta seinasta leikinn telja en svona er þetta stundum.“ Finnur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik og átti ekki von á að Valur myndi vinna síðari hálfleik 3-0 miðað við hvernig fyrri hálfleikur þróaðist. „Mér leið vel farandi inn í síðari hálfleik. Mér fannst við finna takt eftir fyrsta korterið í fyrri hálfleik og við fengum tækifæri sem við nýttum ekki og Valur nýtti sín færi mjög vel.“ Fyrir leik hafði Breiðablik tapað gegn KR sem gaf FH von á Evrópusæti og Finnur sagði að hann hafi farið brattur inn í leikinn gegn Val vitandi það. „Mér fannst það gefa mér persónulega mikla orku og ég held að það hafi gert það hjá öllum. Við vorum staðráðnir í að sækja þessi stig sem voru í boði hér og við ætluðum að eiga möguleika á Evrópusæti í loka umferðinni. „Tímabilið hjá okkur hefur verið alls konar og að mestu leyti gott og það hefði verið í takt við tímabilið hefðum við unnið þennan leik,“ sagði Finnur Orri Margeirsson að lokum.
FH Besta deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum