Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir/Vilhelm

Í hádegisfréttum fjöllum við um aðgerð matvælaeftirlits Reykjavíkur sem á dögunum fargaði nokkrum tonnum af matvælum sem fundust í geymslu sem var án allra tilskylinna leyfa.

Þá segjum við frá hitametum sem nú falla á heimsvísu í hverjum mánuði en vísindamenn segja ekkert lát á. 

Einnig verður fjallað um mál skokkara sem varð fyrir bíl þegar hann var á hlaupum heim úr vinnu. Hann lagði Reykjavíkurborg í málaferlum vegna þessa á dögunum. 

Að auki segjum við frá nýjum Nóbelsverðlaunahafa í Bókmenntum, sem að þessu sinni er Norðmaðurinn Jon Fosse. 

Í íþróttapakkanum er Evrópuleikur Blika að sjálfsögðu fyrirferðarmikill en hann er leikinn á Laugardagsvelli síðdegis og þá verður farið yfir úrslitin í Meistaradeildinni frá því í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×