Mark er mark og Gravenberch er topp gaur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2023 22:45 Lærisveinar Klopp unnu ágætis sigur í kvöld. Vísir/Getty Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. „Við byrjuðum vel en misstum svo taktinn og spiluðum svo of mikið. Við hefðum átt að vera beinskeyttari, þú þarft að taka það sem þú færð á svona augnablikum. Við erum fagmannlegir en þetta hefði getað verið betra.“ Gravenberch braut ísinn í kvöld og opnaði markareikning sinn fyrir félagið. „Hann er topp gaur og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann spilaði 35 leiki hjá Bayern, það er ágætis magn fyrir ungan leikmann. Nú getur hann fundið taktinn á nýjan leik og þú sérð það þegar hann fær boltann,“ sagði Klopp um hollenska miðjumanninn. „Þegar við komum honum í réttu svæðin er hann ótrúlegur. Allir eru mjög ánægðir fyrir hans hönd. Þetta var mögulega ekki flóknasta mark sem hann hefur skorað á sínum ferli en mark er mark. Þau telja öll jafn mikið.“ „Ef við getum róterað þá tel ég okkur eiga að gera það. Það er stutt í leikinn gegn Brighton & Hove Albion. Við vorum ömurlegir á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð, við verðum að gera betur. Ég hata að hugsa um leik strax eftir leik en við verðum að gera það þegar það er svona stutt á milli leikja,“ sagði Klopp áður en hann endaði viðtal sitt á að kvarta yfir því að vera ekki með tvo leikfæra framherja. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. „Við byrjuðum vel en misstum svo taktinn og spiluðum svo of mikið. Við hefðum átt að vera beinskeyttari, þú þarft að taka það sem þú færð á svona augnablikum. Við erum fagmannlegir en þetta hefði getað verið betra.“ Gravenberch braut ísinn í kvöld og opnaði markareikning sinn fyrir félagið. „Hann er topp gaur og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann spilaði 35 leiki hjá Bayern, það er ágætis magn fyrir ungan leikmann. Nú getur hann fundið taktinn á nýjan leik og þú sérð það þegar hann fær boltann,“ sagði Klopp um hollenska miðjumanninn. „Þegar við komum honum í réttu svæðin er hann ótrúlegur. Allir eru mjög ánægðir fyrir hans hönd. Þetta var mögulega ekki flóknasta mark sem hann hefur skorað á sínum ferli en mark er mark. Þau telja öll jafn mikið.“ „Ef við getum róterað þá tel ég okkur eiga að gera það. Það er stutt í leikinn gegn Brighton & Hove Albion. Við vorum ömurlegir á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð, við verðum að gera betur. Ég hata að hugsa um leik strax eftir leik en við verðum að gera það þegar það er svona stutt á milli leikja,“ sagði Klopp áður en hann endaði viðtal sitt á að kvarta yfir því að vera ekki með tvo leikfæra framherja.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira