Leggja drög að brottflutningi tugþúsunda vegna mögulegs goss Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2023 06:46 Skjálftinn á mánudag olli nokrum skemmdum, meðal annars í Pozzuoli. epa/Ciro Fusco Stjórnvöld á Ítalíu undirbúa nú mögulegan brottflutning tugþúsund manns sem búa nærri Campi Flegrei ofureldfjallinu skammt frá Napólí. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í gær. Campi Flegrei-svæðið liggur vestur af Napólí og þar er að finna fjölda bæja og þorpa, þeirra á meðal Pozzuoli, Agnano og Bacoli. Íbúafjöldi þéttbýliskjarnanna er áætlaður um það bil 500.000. Alls eru 24 gígar í hinum gríðarstóra sigkatli, sem er mun stærri en Vesúvíus en gos í síðarnefnda lagði rómversku borgina Pompei í rúst árið 79. Yfir 1.100 skjálftar hafa mælst á svæðinu á síðasta mánuði, þar á meðal 4 stiga skjálfti á mánudag og 4,2 stiga skjálfti í síðustu viku. Um var að ræða öflugasta skjálftann á svæðinu í fjóra áratugi. Sérfræðingar segja að líklega megi rekja skjálftanna til landriss á svæðinu. Fæstir eru á því að gos sé yfirvofandi en áhyggjur eru uppi um þol bygginga á svæðinu og munu aðgerðir yfirvalda meðal annars miða að því að taka húsnæði út og meta útfrá aukinni skjálftavirkni. Ráðherra almannavarnamála sagði fyrr í vikunni að aðeins yrði ráðist í fjöldarýmingar af ítrustu nauðsyn. Staðarmiðlar hafa greint frá því að sjúkrahús á svæðinu hyggist hefja æfingar á rýmingu. Skjálftavirkni á Campi Flagrei-svæðinu var síðast töluverð á 9. áratug síðustu aldar og þá voru um 40.000 manns fluttir frá Pozzuli. Síðasta stóra gosið varð árið 1538 en talið er mögulegt að stórt gos fyrir um 39.000 árum hafi mögulega valdið útdauða Neanderthal-mannsins. Gjóska frá því gosi hefur fundist á Grænlandi. Ítalía Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Campi Flegrei-svæðið liggur vestur af Napólí og þar er að finna fjölda bæja og þorpa, þeirra á meðal Pozzuoli, Agnano og Bacoli. Íbúafjöldi þéttbýliskjarnanna er áætlaður um það bil 500.000. Alls eru 24 gígar í hinum gríðarstóra sigkatli, sem er mun stærri en Vesúvíus en gos í síðarnefnda lagði rómversku borgina Pompei í rúst árið 79. Yfir 1.100 skjálftar hafa mælst á svæðinu á síðasta mánuði, þar á meðal 4 stiga skjálfti á mánudag og 4,2 stiga skjálfti í síðustu viku. Um var að ræða öflugasta skjálftann á svæðinu í fjóra áratugi. Sérfræðingar segja að líklega megi rekja skjálftanna til landriss á svæðinu. Fæstir eru á því að gos sé yfirvofandi en áhyggjur eru uppi um þol bygginga á svæðinu og munu aðgerðir yfirvalda meðal annars miða að því að taka húsnæði út og meta útfrá aukinni skjálftavirkni. Ráðherra almannavarnamála sagði fyrr í vikunni að aðeins yrði ráðist í fjöldarýmingar af ítrustu nauðsyn. Staðarmiðlar hafa greint frá því að sjúkrahús á svæðinu hyggist hefja æfingar á rýmingu. Skjálftavirkni á Campi Flagrei-svæðinu var síðast töluverð á 9. áratug síðustu aldar og þá voru um 40.000 manns fluttir frá Pozzuli. Síðasta stóra gosið varð árið 1538 en talið er mögulegt að stórt gos fyrir um 39.000 árum hafi mögulega valdið útdauða Neanderthal-mannsins. Gjóska frá því gosi hefur fundist á Grænlandi.
Ítalía Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira