„Við erum í stríði“ Jón Þór Stefánsson skrifar 7. október 2023 09:36 Ófremdarástand ríkir nú í Ísrael, enda segir forsætisráðherran landið eiga í stríði. EPA Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir stríði í kjölfar eldflaugaárása Hamas-samtakanna gegn Ísrael. „Við erum í stríði,“ segir Netanyahu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum X. „Þetta er ekki hernaðaraðgerð, eða bardagi, heldur stríð.“ Hann segist hafa gefið fyrirskipanir til aðila sem fara með varnarmál í landinu um að ráðast gegn þeim sem bera ábyrgð á eldflaugaárásum næturinnar. אנחנו במלחמה. pic.twitter.com/XNM3l7fEQH— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) October 7, 2023 Netanyahu segir að viðbrögð Ísraelsríkis verði hörð. „Óvinurinn mun fá þetta borgað á hátt sem hann hefur aldrei fengið að smakka á nokkru sinni fyrr.“ Þá hvetur hann íbúa Ísraels til að hlýða tilskipunum hersins og stjórnvalda. „Við erum í stríði og við munum bera sigur úr býtum,“ segir hann í lok yfirlýsingar sinnar. Snemma í morgun rigndi eldflaugum yfir Ísrael, sem einn leiðtogi samtakanna segir að hafi verið fimm þúsund talsins. Í kjölfarið er talið að Hamas-liðar á landi hafi farið í frekari hernaðaraðgerðir í suðurhluta Ísrael. Í ísraelskum miðlum er greint frá því að byssubardagar séu nú í gangi víðs vegar um landið. Þá segir BBC að tala látina sé komin upp í 22. Fréttin hefur verið uppfærð. Leiðtogi innan Hamas-samtakanna segir að fimm þúsund eldflaugar hafi verið sendar í morgun.EPA Samkvæmt EPA-myndabankanum sjást Palestíumenn fagna árásinni á Ísraelskum herjeppa.EPA Í Tel Aviv sjást áhrif eldflaugaárásanna á götum úti.EPA Ísrael Palestína Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Sjá meira
„Við erum í stríði,“ segir Netanyahu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlinum X. „Þetta er ekki hernaðaraðgerð, eða bardagi, heldur stríð.“ Hann segist hafa gefið fyrirskipanir til aðila sem fara með varnarmál í landinu um að ráðast gegn þeim sem bera ábyrgð á eldflaugaárásum næturinnar. אנחנו במלחמה. pic.twitter.com/XNM3l7fEQH— Benjamin Netanyahu - בנימין נתניהו (@netanyahu) October 7, 2023 Netanyahu segir að viðbrögð Ísraelsríkis verði hörð. „Óvinurinn mun fá þetta borgað á hátt sem hann hefur aldrei fengið að smakka á nokkru sinni fyrr.“ Þá hvetur hann íbúa Ísraels til að hlýða tilskipunum hersins og stjórnvalda. „Við erum í stríði og við munum bera sigur úr býtum,“ segir hann í lok yfirlýsingar sinnar. Snemma í morgun rigndi eldflaugum yfir Ísrael, sem einn leiðtogi samtakanna segir að hafi verið fimm þúsund talsins. Í kjölfarið er talið að Hamas-liðar á landi hafi farið í frekari hernaðaraðgerðir í suðurhluta Ísrael. Í ísraelskum miðlum er greint frá því að byssubardagar séu nú í gangi víðs vegar um landið. Þá segir BBC að tala látina sé komin upp í 22. Fréttin hefur verið uppfærð. Leiðtogi innan Hamas-samtakanna segir að fimm þúsund eldflaugar hafi verið sendar í morgun.EPA Samkvæmt EPA-myndabankanum sjást Palestíumenn fagna árásinni á Ísraelskum herjeppa.EPA Í Tel Aviv sjást áhrif eldflaugaárásanna á götum úti.EPA
Ísrael Palestína Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Sjá meira