Sjáðu hetjudáðir markvarðarins Giroud Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 12:01 Markvörðurinn Giroud hélt hreinu. Matteo Ciambelli/Getty Image Framherjinn og markvörðurinn Olivier Giroud reyndist hetja AC Milan þegar liðið lagði Albert Guðmundsson og félaga í Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í gærkvöld. AC Milan vann 1-0 sigur þökk sé marki Christian Pulisic undir lok venjulegs leiktíma. Það var hins vegar það sem gerðist í uppbótartíma sem vakti heimsathygli. Markvörðurinn Mike Maignan rauk þá út úr marki sínu og endaði með að tækla tvo leikmenn Genoa, þar á meðal Albert. Fékk Maignan í kjölfarið rauða spjaldið og þar sem Mílanóliðið var búið með allar skiptingar sínar í leiknum voru góð ráð dýr. Hinn 37 ára gamli Giroud tók það því að sér að fara í mark og stóð sig svo sannarlega með prýði. Hann varði til að mynda meistaralega þegar hann kom út úr marki sínu og kom í veg fyrir að leikmenn Genoa næðu skot að marki. Það var þó ekki það eina sem gerðist eftir að Giroud fór í mark en Albert átti skot í stöng. Þá fékk Josep Martínez, leikmaður Genoa, sitt annað gula spjald og þar með rautt á 103. mínútu leiksins. Ævintýralegur endir á leik sem endaði 1-0 AC Milan í vil. Mílanóliðið er nú á toppi Serie A með 21 stig að loknum 8 leikjum. Genoa er í 15. sæti með 8 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir AC Milan skaust upp fyrir nágranna sína á topp deildarinnar AC Milan er komið á topp ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta karla en liðið skaust þangað með 1-0 sigri gegn Genoa í kvöld. 7. október 2023 20:47 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Sjá meira
AC Milan vann 1-0 sigur þökk sé marki Christian Pulisic undir lok venjulegs leiktíma. Það var hins vegar það sem gerðist í uppbótartíma sem vakti heimsathygli. Markvörðurinn Mike Maignan rauk þá út úr marki sínu og endaði með að tækla tvo leikmenn Genoa, þar á meðal Albert. Fékk Maignan í kjölfarið rauða spjaldið og þar sem Mílanóliðið var búið með allar skiptingar sínar í leiknum voru góð ráð dýr. Hinn 37 ára gamli Giroud tók það því að sér að fara í mark og stóð sig svo sannarlega með prýði. Hann varði til að mynda meistaralega þegar hann kom út úr marki sínu og kom í veg fyrir að leikmenn Genoa næðu skot að marki. Það var þó ekki það eina sem gerðist eftir að Giroud fór í mark en Albert átti skot í stöng. Þá fékk Josep Martínez, leikmaður Genoa, sitt annað gula spjald og þar með rautt á 103. mínútu leiksins. Ævintýralegur endir á leik sem endaði 1-0 AC Milan í vil. Mílanóliðið er nú á toppi Serie A með 21 stig að loknum 8 leikjum. Genoa er í 15. sæti með 8 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir AC Milan skaust upp fyrir nágranna sína á topp deildarinnar AC Milan er komið á topp ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta karla en liðið skaust þangað með 1-0 sigri gegn Genoa í kvöld. 7. október 2023 20:47 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Sjá meira
AC Milan skaust upp fyrir nágranna sína á topp deildarinnar AC Milan er komið á topp ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta karla en liðið skaust þangað með 1-0 sigri gegn Genoa í kvöld. 7. október 2023 20:47